Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 21

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 21
FRAMTÍÐ MANNSINS OG ÁBYRGÐ Bodo Mannstein, kvensjúkdóma- fræðingur, dósent frá Detmold í V es tur-Þýzkalandi: Sá, sem fylgist gaumgæfilega með tímanna táknum, kemst ekki hjá því að sjá, að maðurinn er versti óvinur sjálfs sín. Skyn- semin sem gerir honum kleift að átta sig á mörgum náttúrulög- málum, og hæfni hans til eftir- líkingar á öllum sviðum lífsins og tækninnar hefur fengið hon- um í liendur vald, sem hann bersýnilega er ekki maður fyr- ir. Sundurgreinandi skynsemi mannsins hefur kennt honum að- ferðir til að raska hinu mikla skipulagi náttúrunnar sjálfrar og sambandinu milli hinna ýmsu lífssviða, sem grípa hvert inn í annað. Áreiðanlega eru flestir náttúruvísindamenn skelfdir yfir því til hvers niðurstöður rann- sókna þeirra eru notaðar. Samt liefur menningin nú valdið tjóni í náttúrunni, sem engin leið er að meta og gera sér grein fyrir — þótt ekki sé tekið tillit til með- vitaðs undirbúnings undir full- komna útrýmingu mannkynsins. Óendanlega litlir eiturskammt- ar af ólíkustu gerðum safnast saman unz úr verða skammtar sem eru banvænir einstaklingum og afkomendum jreirra. En þar sem flestir liafa ekki yfirsýn yfir nema lítinn hluta af þessu öllu, þá lifa þeir áfram í léttúðugri 109 og barnalegri bjartsýni, svo að þeir þokast út á yztu nöf glaðir í bragði og fávísir. Ábyrgur maður verður að gera sjálfum sér og öðrum ljóst að til eru ákveðin takmörk fyrir því hvað hægt er að leggja á sál og líkama einnar lífveru, ekki sízt svo fíngerðrar og viðkvæinr- ar sem maðurinn er. Ef við höld- um áfram að láta þorstann í aukna framleiðslu teyma okkur áfram, þrautpínum náttúruna til fjárhagslegs ávinnings og temj- um okkur ekki að sýna tillits- semi við notkun þeirra orku- linda sem hún hefur veitt okkur aðgang að, þá munu endalokin brátt í augsýn, hvort sem þau koma sem valdbeiting eða hæg- fara eitrun. Setja verður einhver takmörk fyrir því hvað maður- inn má teygja sig langt. Þess vegna er nú þörf á að gera hlé til umhugsunar í hinni ofsahröðn þróun og einbeita kröftum að h'ffræðilegum rannsóknum. En þessi breyting er því aðeins fram- kvæmanleg að innsýn í skilyrði lífsins verði smám sarnan dýpkuð hjá okkur öllum. Framtíðarhorf- ur okkar eru undir því komnar hvort okkur tekzt að hafa hóf á beitingu orku okkar og tækifæra og gerum okkur fullkomlega ljóst, að vegna mannsins sjálfs mega menn ekki gera allt sem nnnt er að gera. Vésteinn Ólason þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.