Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 20

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 20
108 EIMREIDIN mannsævma eða auka möguleik- ana til aðlengja ævi einstaklings. Tæknilegir möguleikar til að nalda ákveðnum einstaklingi á lífi munu aukast og jafnframt hugsanlegur kostnaður við það. Hvernig sem við metum mann- lífið er eitt víst. Fyrirsjáanlegur er mjög aukinn munur á því, hvað einstaklingar hafa efni á að veita sér langt líf. í fjórða lagi: Brátt verður liægt að hafa áhrif á mannsheil- ann og breyta honum á fyrsta þróunarskeiði hans með aðgerð- um á fóstrum og kornabörnum. A. m. k. vissar breytingar er hægt að hugsa sér að verði almennt gerðar, jafnvel á eðlilegum börnum, eins og menn gera nú þegar á frumstæðari hátt til að ráða bót á vissum efnaskipta- sjúkdómum sem eru meðfædd- ir og hljóta meðferð frá fyrsta augnabliki. Það er mjög líklegt að með þessu móti verði liægt að valda breytingum í þróun mannsins, sem engan órar fyrir enn. Loks er svo alveg ný tegund æxlunar: Tilraunir á fros'kdýrum hafa leitt í ljós, að e.t.v. muni í fram- tíðinni unnt að framkvæma kyn- lausa æxlun spendýra. Ef hægt verður að finna aðferðir til þess, gæti það haft feikimikla þýð- ingu, þegar ákvarða ætti kyn einstaklinga fyrirfram til að komast hjá arfgengum göllum og skapa einstaklinga sem gædd- ir eru æskilegum erfðaeiginleik- um. Enn fremur gæti þetta kom- ið af stað tilraunum með breyt- ingar á erfðaeiginleikum manna. Listanum er ekki nærri lokið, en það sem sagt hefur verið, nægir kannski. Ég hef verið ásak- aður fyrir að flytja mál myrkra- höfðingjans, þegar ég ræði um hluti eins og þessa án þess að gefa í skyn að þeir séu órafjarri. En þeir eru óaðgreinanlegir frá framförum læknavísindanna, einkum ef litið er á svo knýjandi vandamál sem meðfæddan fá- vitahátt, geðsjúkdóma eða elli- ltrörnun. Það er ekki hlutverk vísindamanna að setja frarn sið- ferðilegar reglur eða gera hag- nýtar ráðstafanir til að tryggja að mannkynið noti möguleika sína á réttan hátt. Hins vegar eru þeir skyldugir að miðla vitneskju sinni um að þessi vandamál séu til, og að fylgjast með því, ef tæknilegir möguleikar okkar fara úr jafnvægi. En æ dýpri inn- sýn í núverandi þekkingu okk- ar á líffræði mannsins, verður að vera hluti allrar fræðslu, bók- menntalegrar, stjórnmálalegrar, félagslegrar, f járhagslegrar og siðferðilegrar. Hún er of mikil- vægur luti þekkingarforða okk- ar til að líffræðingar einir séu látnir sitja að henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.