Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 70
158 EIMREIÐIN Og í því tilliti er vestfirzki skáldbóndinn sízt neinn eftirbátur józka átthagaskáldsins, er var í raun og veru spámaður, þó að hann kallaði sjálfan sig hjarðmann, að dæmi Amosar. III. í áður nefndu bréfi Guðmundar Inga til mín minnist hann sér- staklega á áhrif, sem hann hafi orðið fyrir, frá öðru skáldi en Jeppe Aakjær. Og þó að þau umrnæli séu, strangt tekið, utan við þrengstu takmörk þessa greinakorns, er þeim síður en svo ofaukið hér. Þau auka skilning á Guðmundi Inga og verkum hans. Enn fremur sýna þau nauðsyn á stöðugri endurnýjun andans, ekki sízt þegar skáld eiga í hlut, og skulu því tilgreind orðrétt: „Á unga aldri las ég nokkur kvæði eftir Erik Axel Karlfeldt, en ]jóðabækur hans las ég ekki fyrr en ég fékk þær á Landsbókasafninu, þegar ég var í Samvinnuskólanum 1931—32. Og satt að segja þóttu mér þær stórum betri lestur en hagfræðin. Ég er ekki fjarri því, að nokkurra áhrifa frá Karlfeldt gæti í „Sólstöfum,“ og þá fyrst og fremst í kvæðununr um Ingigerði og hvítar gimbrar og líklega „Hún kom í morgun". En það var þó ekki fyrr en síðar, að Karlfeldt orkaði svo á hug minn, að mér þótti i111 að vera án hans. En þá voru stríðstímar, og bækurnar fengust ekki keyptar í landinu. Þá gerði Halldór bróðir minn mér það vinarbragð að fá lánaðar bækur Landsbókasafnsins. „Ert þú í bænum núna“? sagði Þorkell Jóhann- esson. „Já“, sagði Halldór, sem satt var, en hann hafði þar stutta viðdvöl og fór með bækurnar vestur í Onundarfjörð. Hann flutti svo bækurnar suður aftur nokkrum mánuðum síðar. En eftir það hraut mér af vörum þessi staka: Hitti ég í hrúgum þeim hæfilegan pésa. Nú er Karlfeldt horfinn heim, livað á ég nú að lesa? En stríðinu lauk, og þá rættist úr þessu. Áhrif Karlfeldts tel ég vera í „Ilmi lífsins" og bersýnilega í „Sumartunglinu” í „Sólbráð“ og loks í „Þegar hlíðin fer að gróa“ í Sóldögg“. Og það má mikið vera, ef sjálfar Sóldaggarvísurnar bera ekki hreim frá honum. Og sá hreimur er víðar“. Athugun á þessu læt ég öðrum eftir. En þannig virðast þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.