Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 11
útreiknings á framtíðartekjutjóni samkvæmt þeim lögum mun hærri en í dönsku skaðabótalögunum. Stuðullinn er rúmlega 10,3 fyrir 20 ára mann og lækkar síðan smám saman með hækkandi aldri tjónþola. Stuðullinn er 10 við 32 ára aldur og verður lægstur 2,7 þegar tjónþolinn er 66 ára. Þessi margföldunar- stuðull er svipaður þeim sem við gerðum tillögu um í fyrra áliti okkar og þeim stuðli sem lögleiddur var hérlendis með lögum nr. 42/1996. Taka ber fram að skerðing vegna aldurs er ekki eins í 9. gr. íslensku skaðabótalaganna og dönsku atvinnuslysatryggingalögunum. Árið 1990 var gefin út skýrsla um samanburð á bótafjárhæðum vegna líkamstjóna í ríkjum Evrópusambandsins (sjá tilvitnun 1 að framan). Skýrslan var endurútgefin árið 1994 með viðbótum sem m.a. fólu í sér að samanburð- urinn tók einnig til EFTA ríkjanna. Skýrslan var þannig unnin að fengnir voru sérfræðingar í löndum Evrópusambandsins og EFTA til þess að reikna út bætur úr hendi skaðabótaskylds aðila, sem falla myndu í hlut tjónþola eða dánarbús hans, við tiltekin gefin atvik. í síðari útgáfunni voru tekin tvö tilbúin tilvik. Annars vegar 40 ára karlmaður, læknir, sem hefði meðaltekjur lækna, væri kvæntur og ætti tvö böm. Hins vegar 20 ára ógift og bamlaus kona sem starfaði sem ritari á lögmannsstofu. Bætur vom reiknaðar miðað við margs konar afleið- ingar bótaskylds atviks, t.d. dauða, algera lömun, lömun að hluta, blindu, sjón- missi á öðm auga, algeran heymarmissi o.s.frv. Voru sérfræðingamir fengnir til þess að gefa álit sitt á því hverjar bótafjárhæðir væm líklegar í hverju hinna gefnu tilvika í heimalöndum þeirra. Athygli vekur hversu lágar skaðabætur í Danmörku virðast vera í saman- burði við bætur í öðrum löndum Evrópusambandsins. Laun í Danmörku munu þó vera vel ofan meðaltalslauna í ríkjum Evrópusambandsins. I flestum hinna tilbúnu dæma reyndust skaðabætur í Danmörku lægstar eða með þeim lægstu. Það ber þó að hafa í huga að samanburður á bótakerfum milli landa er vanda- samur. Þannig eiga slasaðir einstaklingar í Danmörku kost á endurgjaldslausri félags- og heilbrigðisþjónustu í ríkari mæli en gildir í mörgum öðmm löndum Evrópusambandsins og útgjöld þeirra vegna slíkrar þjónustu því lítil. Þá er sýnilegt af skýrslunni að önnur bótaúrræði danskra tjónþola vegna tímabundins tekjutaps eru ríkari en almennt gerist annars staðar. Þetta breytir þó ekki þeirri niðurstöðu að samkvæmt dönsku skaðabótalögunum em skaðabætur fyrir líkamstjón lægri en gerist í flestum öðrum löndum Evrópusambandsins. Skiptir þar miklu máli að lögbundni margföldunarstuðullinn í Danmörku er mun lægri en þeir tryggingafræðilegu stuðlar sem virðast notaðir víðast annars staðar við útreikning framtíðartekjutaps. í síðari útgáfu bókarinnar eru EFTA-ríkin tekin inn í samanburðinn. Athyglisvert er að samanburðurinn sýnir að skaðabætur úr hendi hins bóta- skylda til tjónþola eru lágar á öllum Norðurlöndunum miðað við samanburðar- löndin. Samanburðurinn er miðaður við réttarástand á fyrri hluta árs 1993. Hann á því ekki lengur við fyrir Island eftir gildistöku skaðabótalaganna, þ.e. eftir 1. 235
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.