Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 37
Stationærtidspunktet er herefter det tidspunkt, hvor det má antages, at skadelidtes tilstand ikke yderligere vil blive forbedret".5 í íslensku skaðabótalögunum er í stað hugtaksins stationær notuð orð- skýringin: „ekki að vænta frekari bata“. Orðskýring þessi kemur fyrir í 2. gr. um tímabundið atvinnutjón, 3. gr. um þjáningar, 4. gr. um varanlegan miska og 5. gr. um varanlega örorku. Sama orðalag er í öllum greinunum, sem bendir til að verið sé að fjalla um nákvæmlega sama fyrirbærið. I athugasemdum við frumvarpið er ekki sérstaklega bent á þessa samsvörun og ekki fjallað um hugtökin „stationær" eða „stationærtidspunkt“. Þessi hugtök mætti kalla á íslensku „stöðugt“ og „stöðugleikatímapunkt“. í umfjöllun danskra fræðimanna kemur greinilega fram að hugtakið „stationær“ hafi sömu merkingu alls staðar í skaðabótalögunum.6 Stöðug- leikatímapunktur er sá tímapunktur þegar heilbrigðisástand er orðið stöðugt (stationær) og er því um aðeins einn tiltekinn tímapunkt að ræða. Stöðug- leikatímapunkturinn gegnir lykilhlutverki í að ákveða mörkin milli tímabundins og varanlegs líkamstjóns, bæði hvað varðar hinn fjárhagslega þátt og hinn ófjárhagslega eins og sýnt er á mynd 1: Stöðugleikatímapunktur T Tjón tímabundið varanlegt fjárhagslegt atvinnutjón (2. gr.) örorka (5. gr.) ófjárhagslegt þjáningar (3. gr.) miski (4. gr.) Mynd 1: Stöðugleikatímapunktur (stationœrtidspunkt) setur mörk milli tímabundins og varanlegs líkamstjóns bœðifyrir fjárhagslega og ófjárhagslega þœtti. Stöðugleikatímapunktur hefur mikla þýðingu fyrir upphæð tímabundinna bóta, því hún ræðst af tímalengd, oftast frá tjónsdegi, þar til ekki er að vænta frekari bata. Eftir þennan tímapunkt á ekki að greiða tímabundnar bætur en við tekur tímabil varanlegra bótaúrræða fyrir miska og örorku. 5 Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 69. Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 71. 6 Gomard, Bemhard og Wad, Ditlev: Erstatning og godtgorelse. Kaupmannahöfn 1986, bls. 41- 42. Kruse, Anders Vinding: Erstatningsretten, Kaupmannahöfn 1989, bls. 374. Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1993, bls. 80. Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1996, bls. 83. Eyben, Bo von, Nprgaard, Jprgen, Vagner, Hans Henrik: Lærebog i erstatningsret. Kaup- mannahöfn 1995, bls. 232. 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.