Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 39
Stöðugleikatímapunkturinn er þannig hreint læknisfræðilegt hugtak, sem ákvarðast af heilsufarslegum þáttum metnum af lækni og afmarkar tímabundna bótaþætti frá varanlegum. 2,3 Hvenær er hugtakið stöðugleikatímapunktur notað? Stöðugleikatímapunktur er alltaf notaður við að meta tímalengd þján- ingabóta eftir 3. gr. laganna. Má það teljast eðlilegt í ljósi þess að einvörðungu er verið að fjalla um líkamlega líðan eða þjáningar. Stöðugleikatímapunkturinn gagnast stundum við að meta lok á tímabundnu atvinnutjóni eftir 2. gr., einkum þegar tengsl vinnugetu og veikinda eru óljós, en almennt er miðað við vinnugetu við mat á tímabundnu atvinnutjóni. 3. ÞJÁNINGAR I greinargerð með frumvarpi til skaðabótalaga12 kemur fram að „miski“ eða „ófjárhagslegt tjón“ vegna spjalla á lfkama skiptist í tímabundinn miska og varanlegan miska.13 Þar segir jafnframt að fram til þessa hafi í dómum um miskabætur vegna líkamsspjalla ekki almennt verið greint á milli bóta fyrir varanlegan miska og tímabundinn,14 en það sé hins vegar gert í frumvarpinu. Skýr greinarmunur er gerður á þessu tvennu í skaðabótalögunum sem er nýmæli. Tímabundinn miski er sérstaklega afmarkaður og kallast þjáningar. Þriðja grein skaðabótalaganna um þjáningar hljóðar svo: 12 Athugasemdir við frumvarp til skaðabótalaga, lagt fyrir 116. löggjafarþing 1992, bls. 14-15. 13 Miski vegna brota gegn frelsi, friði, æru eða persónu fellur ekki undir miska af völdum líkamsspjalla, en um miska af þessum sökum er fjallað sérstaklega 126. gr. skaðabótalaga. Sjá einnig Guðni Á. Haraldsson: „Miskabætur". Lögmannablaðið, 3. tbl. 1996, bls. 8. 14 Viðhorf til miska- og fjártjónshugtakanna hafa tekið nokkrum breytingum og þróast í tímanna rás. Neðangreindar tilvitnanir gefa örstutt sögulegt yfirlit um þróun miskahugtaksins. Umræðan snýst fyrstu áratugina einkum um aðgreiningu miska- og fjártjóns, en 1982 ræðir Guðný Bjöms- dóttir um skiptingu í tímabundnar og varanlegar þjáningar. Ólafur Jóhannesson: „Fjártjón og miski“. Ulfljótur, 2. tbl. 1947, bls. 3. Ólafur bendir á að í íslenskum lögum sé ekki dregin markalína milli fjártjóns og miska, en nauðsyn sé á slíku. Páll Sigurðsson: „Örorkumöt". Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1972, bls. 37-50. Páll bendir á að örorkumat sé aðallega læknisfræðilegt mat er taki tillit til bæði miska og fjártjóns án aðgreiningar þessara þátta. Gunnar M. Guðmundsson: „Um Örorkumöt". Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1972, bls. 51-52. Gunnar telur að örorkumötin greini ekki nægilega vel skerðingu starfsorku þ.e. fjárhagslegt tjón frá læknisfræðilegum þáttum og þörf væri á nýjum vinnuaðferðum við bótauppgjör. Guðný Bjömsdóttir: „Miskabætur fyrir líkamstjón". Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 1982 bls. 116- 119. Guðný notar þjáningu sem einn þátt miska og ræðir um tímabundnar og varanlegar þjáningar. Bjöm Þ. Guðmundsson: Lögbókin þín. Reykjavík 1989, bls. 295 og 561-564. Bjöm aðgreinirekki tímabundinn og varanlegan miska. Amljótur Bjömsson: Kafiar úr skaðabótarétti. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 1990, bls. 389. Amljótur skýrir tímabundna örorku sem orkuskerðingu, en fjallar ekki um tímabundinn miska. Hins vegar kynnir hann bótakerfm á hinum Norðurlöndunum, þar með talið í Danmörku. 263
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.