Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 41
Nokkur reynsla er komin á að vinna eftir þessari lagagrein og hafa ýmsar spumingar vaknað. Einkum virðist óljóst hvaða skilning beri að leggja í hug- tökin „þjáningar“, „bati“ og „veikur“. Þá hefur samband þjáninga- og óvinnu- fæmitíma verið óljóst. Verður nú fjallað sérstaklega um hvem þessara þátta. 3.1 Hugtökin „þjáningar“ og „bati“ Þjáningar samkvæmt 3. gr. skaðabótalaga eiga fyrst og fremst við um tíma- bundið ófjárhagslegt tjón af völdum líkamsskaða til aðgreiningar frá varanlegu ófjárhagslegu tjóni, sem nefnt er varanlegur miski og fjallað er um í 4. gr. Orðið þjáningar er bein þýðing á danska orðinu „lidelse“ sem var notað í dönsku hegningarlögunum,15 en í dönsku skaðabótalögunum var kosið að nota orða- lagið „svie og smerte“.16 í Þýskalandi eru þjáningabætur nefndar „Schmerzens- geld“. Skilgreiningu á þjáningahugtakinu er hvergi að finna, hvorki í íslensku né dönsku skaðabótalögunum eða frumvörpunum. Á nokkmm stöðum er þó fjallað um atriði sem mætti nota í slíka skilgreiningu. Af texta lagagreinarinnar um þjáningar verður það eitt ráðið að tjónþoli skuli í kjölfar tjónsins vera „veikur“, líða „þjáningar“ og fá bætur „þar til ekki er að vænta frekari bata“, en þessi hugtök eru ekki skýrð nánar í athugasemdum við frumvarpið. í skýringum við 2. málsl. lagagreinarinnar, -„Þegar sérstaklega stendur á er heimilt að greiða þjáningabætur þótt tjónþoli sé ekki veikur“- er tilgreint sem dæmi að „líkams- tjón valdi tímabundnum líkamlegum óþægindum eða trufli eðlilega líkams- starfsemi".17 Vel má hugsa sér að þessi skýring geti átt við um þjáningar almennt.18 Hjá Bo von Eyben er sami málsliður skýrður með orðunum: skaden midlertidigt medfprer fysiske gener eller indskrækninger i de normale legemsfunktioner, uden at skadelidte kan siges at være syg. (Feitletur AÞÓ) Nánari merkingu þjáningahugtaksins má ráða af dönskum dómsniður- stöðum. Bo von Eyben skýrir frá dómum um þjáningar í tengslum við höfuð- verki, minnis- og einbeitingarerfiðleika, svo og andlega „psykisk“ vanlíðan eftir andlitsáverka: U 1989.860 V („...betydelige arbejdsmæssige gener...“) og U 1990.640 V („...psykisk ubehag í forbindelse med en ansigtslæsion“.) og U 1995.253 V (,„..da 15 „§ 15 ikrafttrædelsesloven til straffeloven" samkvæmt Kruse, Anders Vinding og Mdller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 77. 16 Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 77. 17 Frumvarp til skaðabótalaga, lagt fyrir 116. löggjafarþing 1992, bls. 29. 18 Sjá kaflana 3.1.1 Þjáður en vinnufær og 5.2 Þjáningartímabil (Þ) lengra en óvinnufæmitímabil (Ó) (Þ>Ó). 265
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.