Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 47
Það er því fyrsta verk matslæknis að kynna sér vel þá líkamsáverka er raktir verða til tjónsatburðarins. Haldbestu upplýsingar um þá er að fá frá þriðja aðila: úr lögregluskýrslu, tjónstilkynningu og vottorðum frá læknum er sáu tjónþola fyrst eftir tjónsatburðinn. Ur læknisvottorðum fæst jafnframt vitneskja um rannsóknir, niðurstöður þeirra, meðferð og árangur hennar. Þessi gögn ásamt upplýsingum er fram koma í viðtali og læknisskoðun hefur matslæknir til að leggja mat á það hvenær ekki var að vænta frekari bata tjónþola. Mikilvægt er að í matinu komi fram hvaða þættir ráði mestu um niðurstöðuna. Góður rökstuðnigur er nauðsynlegur fyrir sönnunargildi matsins, því til er dóma- fordæmi um höfnun á þjáningabótakröfu sem ekki var studd haldbærum gögnum.41 4. TÍMABUNDIÐ ATVINNUTJÓN 4.1 Tvö viðmiðunarkerfí Fyrsta málsgrein annarrar greinar skaðbótalaganna hljóðar svo: Bætur fyrir atvinnutjón skal ákveða fyrir tímann frá því að tjón varð þangað til tjónþoli getur hafið vinnu að nýju eða þar til ekki er að vænta frekari bata. Hér eru kynnt tvö viðmiðunarkerfi til að bæta tímabundið atvinnutjón, annað tengt vinnu, hitt bata. Þessu er einnig svo farið í dönsku lögunum og Bo von skaðabótalaga, lagt fyrir 116. löggjafarþing 1992, bls. 29.) Ekki er heimilt að hækka dagbætur þótt tjónþoli hafi t.d. stöðuga og mikla verki. (Kruse, Anders Vinding og M0ller, Jens: Erstatnings- ansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 78-80.) I nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu E-5901/1996 voru heildarbætur dæmdar 220.000 kr. og dagbætur lækkaðar úr 700 kr. í 500 kr. en veikindadagafjöldi dæmdur 440 dagar. Önnur íslensk dómafordæmi eru ekki þekkt. Þótt lagatextinn tiltaki að heimilt sé að lækka dagbætur ef heildarkostnaður nemur meira en 200.000 kr. (15.000 danskar kr. í dönsku skaðabótalögunum), þýðir það ekki að nefndar heildarbætur séu hámarksbætur. I athugasemdum við íslensku skaðabótalögin er ekki fjallað um hámarksbætur. f dönskum dómapraxis hafa þjáningabætur verið dæmdar allt að 50.000 danskar kr. í U 1991. 774 0 40.000 danskar kr.; í U 1985.416 V 50.000 danskar kr. Vinding Kruse telur að í raun séu hámarksbætur í Danmörku um 40.000 danskar kr. (Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 79). 41 Mál nr. E-714/1997 Héraðsdómur Reykjavíkur. í frummati segir: tjónþoli „var hvorki rúmfastur né veikur eftir slysið og á þessi liður (þ.e. þjáningar AÞÓ) því ekki við“. í álitsgerð örorkumatsnefndar er sagt, að eftir tæpt ár frá slysi hafi þess ekki verið að vænta, að tjónþoli fengi frekari bata af afleiðingum slyssins. Dómari taldi niðurstöðu frummats ekki hafa verið hnekkt með álitsgerð örorkumatsnefndar þar eð sú síðamefnda studdist ekki við haldbær gögn og var þjáningarbótakröfu tjónþola hafnað. I tveimur málum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur (mál nr. E-5708/1996 og mál nr. E-58/1997) voru niðurstöður örorkunefndar um það „hvenær tjónþoli hafi ekki getað vænst frekari bata“ taldar hafa hnekkt niðurstöðu frumörorkumats. í bæði skiptin byggðist niðurstaða dómsins á formlegum atriðum en ekki á innihaldi matsins. Rökstuðningur fólst í því að benda á að örorkunefnd væri skipuð tveim læknum og einum lögfræðingi og starfaði samkvæmt 10. gr. skaðabótalaga og reglugerðar nr. 335/1993 um starfsháttu örorkunefndar. 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.