Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 48
Eyben setur fram skýrar vinnureglur um notkun kerfanna. Hann segir að tímabil það sem tjónþoli á rétt á að fá bætt markist af upphafstímapunkti (begynd- elsestidspunkt) þegar tjón varð og af lokatímapunkti (sluttidspunkt), sem er sá fyrri af eftirtöldum tveimur tímapunktum: 1. Þegar tjónþoli hefur vinnu að nýju í sama mæli og áður. 2. Þegar heilsufarsástand tjónþola telst vera stöðugt og ekki líklegt að ástand batni frekar að mati lækna.42 Hér á eftir eru þessi viðmið skýrð nánar, svo og hlutverk lækna í úrvinnslu þeirra og mati. 4.1.1 Vinnuviðmið Eftir að tjónþoli hefur hafið vinnu að verulegu leyti í sama mæli og áður falla niður bætur fyrir atvinnutjón.43 Þá gildir einu hvort heilbrigðisástand tjónþola er orðið stöðugt eður ei. Þótt tjónþoli fari að vinna án þess að vera fullfrískur á hann ekki rétt til að fá greitt atvinnutjón, en gæti átt rétt til þjáningabóta. Ef tjónþoli gerir stutta tilraun til að vinna en reynist ekki geta það missir hann ekki rétt til áframhaldandi bóta vegna atvinnutjóns.44 4.1.2 Bataviðmið Ef tjónþoli hefur ekki vinnu að nýju að fullu eða að hluta á hann rétt á að fá atvinnutjón bætt þar til heilbrigðisástand hans er orðið stöðugt, þ.e. að ekki sé að vænta frekari bata að mati læknis. Eftir þetta á hann ekki frekari rétt til tímabundins atvinnutjóns, en við taka bætur fyrir varanlegra örorku. Almennt má segja að á meðan tjónþoli er til rannsókna, eftirlits og meðferðar sem leiðir til augljóss bata telst hann á batavegi. Jafnskjótt og meðferð skilar ekki greinilegum bata eða líðan er breytileg án þess í heild að skána getur tjónþoli ekki lengur talist á batavegi og miðast stöðugleikatímapunktur við þann tíma. í þeim tilvikum þar sem ákvarða þarf lok atvinnutjóns með stöðugleika- tímapunkti hafa í Danmörku skapast eftirfarandi viðmiðanir, oft samkvæmt dómsniðurstöðum: 42 Eyben, Bo von, Nbrgaard, Jdrgen, Vagner, Hans Henrik: Lærebog i erstatningsret. Kaup- mannahöfn 1995, bls. 232. Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1993, bls. 67. 43 Frumvarp til skaðabótalaga, lagt fyrir 116. löggjafarþing 1992, bls. 27. 44 Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 67-68. „U 1975.319 0 (skadelidte forspgte at genoptage sit arbejde i fem dage i november 1971. Erstatning blev givet frem til maj 1972). U 1979.964 H (skadelidte forspgte at genoptage sit arbejde i 14 dage. Erstatning blev givet frem til stationær tilstand et Sr senere intraf). Fár skadelidte sáledes »tilbagefald«, og er helbredstilstanden ikke stationær, kan der igen kræves erstatning for tabt arbejsfortjenste". 272
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.