Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 50
Ef meðferð bætti ekki líkamsástand svo mikið að miska- og örorkutala lækkaði við hana má ákvarða stöðugleikatímapunkt fyrir þá meðferð. Anders Vinding Kruse skýrir þessa reglu nánar með nokkrum dæmum.48 Fyrsta dæmið sýnir að leiði skurðaðgerð ekki til svo mikils bata að miskatala lækki telst stöðugleikatímapunkti hafa verið náð fyrir aðgerðina: ...U 1960.925 H (skadelidte blev efter behandling kontrolleret i januar 1956 og tilstanden erklæret stationær ved erklæring af marts 1956.1 februar 1956 tilbpd man en operation, der blev udfprt og til en vis grad forbedrede tilstanden, men dog ikke fik betydning for invaliditetsgraden. Skadelidte blev herefter tilkendt erstatning for tabt arbejdsfortjeneste frem til januar 1956, idet tilstanden blev anset for stationær fra omkring nytár 1956). (Feitletur AÞÓ) í næsta dæmi kemur fram að bæti sjúkraþjálfun ekki ástand umtalsvert er talið að stöðugleikatímapunkti sé náð áður en þjálfun hófst: ...AssD 1961 B 300 0 (skadelidte kom i juni 1958 til skade med sit knæ. Ifplge lægeerklæring af marts 1959 forventedes stationær tilstand fprst at indtræde efter nogle máneder. I maj 1959 var skadelidtes knæ helet, hvorefter man skulle forspge genoptræning. I april 1960 konstateredes det, at fremgangen havde været ringe, hvorfor tilstanden blev anset for at have været stationær fra sommeren 1959). (Feitletur AÞÓ) Næsta dæmi sýnir að hafi ekki komið fram verulegur bati á síðustu mánuðum er talið að ástand sé orðið stöðugt: ...U 1975.984 V (skadelidte kom tilskade i febmar 1968 og blev udskrevet fra sygehus i maj 1968.1 august 1968 konstateredes det, at der ikke havde været nogen væsentlig fremgang i skadelidtes tilstand siden udskriveisen. Tilstanden blev derfor anset for at have været stationær fra omkring august 1968. (Feitletur AÞÓ) Síðasta dæmið sýnir að þótt fram komi bjartsýni í læknisvottorði um bata á næstu árum, sem ekki verður af, skal miða stöðugleikatímapunkt við ástand eins og það var fyrir þá heilsufarsspá: ...I U 1989.605 0 var skadelidte kommet til skade den 15. juni 1985. I en lægeerklæring af 11. juni 1986 baseret pá en underspgelse foretaget den 14. maj 1986 udtaltes det, at der var »udsigt til nogen bedring i de kommende ár« (behandlingeme var ophprt). Sikringsstyrelsen fastsatte den 4. marts 1987 méngraden til 45%. I dommen toges ikke stilling til, hvomár helbredstilstanden var stationær, men efter oplysningeme i sagen er det nærliggende at antage, at den har været stationær i maj 1986. I dommen var der krævet godtgprelse for svie og smerte for en periode »mindst« frem til oktober 1986. Kravet var opgjort til 30.000 kr., men blev nedsat til 20.000 kr. 48 Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 70. 274
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.