Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 66
og Svíþjóðar. Norræni samningurinn er fyrsti og eini marghliðasamningurinn um tvísköttun milli aðildarríkja OECD. Hér á eftir verður fjallað almennt um tvísköttunarsamninga og þann lagaramma sem þeir hvíla á hérlendis og vikið að samningsfyrirmynd OECD um skatta (2. kafli) og síðan fjallað um nýja Norðurlandasamninginn og einstakar greinar hans (3. kafli). 2. ALMENNT UM TVÍSKÖTTUNARSAMNINGA I L mgr. 117. greinar tskl. nr. 75/1981 segir svo:9 Ríkisstjórninni er heimilt að gera samninga við stjómir annarra ríkja um gagn- kvæmar ívilnanir á tekju- og eignarskatti erlendra og íslenskra skattaðila sem eftir gildandi skattalöggjöf ríkjanna eiga að greiða skatt af sömu tekjum eða eignum bæði á íslandi og erlendis. Samsvarandi heimild er að finna í 1. mgr. 34. gr. 1. nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga sem hljóðar svo: Ríkisstjóminni er heimilt að gera samninga við stjómir annarra ríkja um gagn- kvæmar ívilnanir á útsvörum þeirra erlendra og íslenskra aðila sem eftir gildandi útsvarslögum ríkjanna eiga að greiða útsvar af sömu tekjum bæði á Islandi og í einhverju öðru ríki. Þá segir svo í 2. mgr. 117. gr. tskl.: Enn fremur er ríkisstjóminni heimilt að gera samninga um gagnkvæm upplýsinga- skipti og um innheimtu opinberra gjalda við önnur ríki.10 Samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Islands, fer utanríkisráðuneytið með samninga við önnur ríki og gerð þeirra. í framkvæmd hefur fjármálaráðuneytið annast skattalegan þátt samninganna og samningaviðræður við önnur ríki. Eftir að tvísköttunarsamningur hefur verið undirritaður og samningsríkin hafa skipst á fullgildingarskjölum er gildistaka hans kunngerð með auglýsingu í C deild Stjómartíðinda, þar sem samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýs- ingunni. Heimild ríkisstjórnarinnar nær samkvæmt þessu til þess að semja við 9 Um sögu ákvæðisins sjá Benedikt Sigurjónsson: „Tvísköttunarsamningar", Úlfljótur, 2. tbl. 1971, bls. 100. 10 Sjá samning milli Norðurlandanna um gagnkvæma aðstoð í skattamálum, sbr. lög. nr. 46/1990 og samning OECD og Evrópuráðsins um gagnkvæma stjómsýsluaðstoð í skattamálum, sbr. lög frá 5. júní 1996. Ekki verður frekar fjallað um aðstoðarsamningana, sem eru lögfestir sérstaklega, en sum ákvæði þeirra em vemlega íþyngjandi fyrir gjaldendur. 290
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.