Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 77
í einu samningsríki. í 2. mgr. 4. greinar er kveðið á um hvernig leyst skuli úr þessu vandamáli. í þessu dæmi myndi maðurinn væntanlega teljast vera heimilisfastur á íslandi, sbr. b lið 2. mgr. 4. gr., eða í því ríki sem hann er nánast tengdur persónulega og fjárhagslega (miðstöð persónuhagsmuna). Samkvæmt landsrétti tveggja ríkja gæti lögaðili talist heimilisfastur í þeim báðum samtímis. í 3. mgr. 4. greinar segir að þegar aðili, annar en maður, telst heimilisfastur í fleiri en einu samningsríki skv. 1. mgr. 4. greinar skuli hann einungis talinn heimilisfastur í því ríki þar sem raunveruleg framkvæmdastjórn hans hefur aðsetur. í þessu sambandi skal minnt á lokaákvæði 5. tl. 1. mgr. 2. gr. tskl. þar sem félag getur talist eiga heimili sitt á Islandi og þar með borið ótakmarkaða skattskyldu þar ef raunveruleg framkvæmdastjóm þess er á Islandi. Þannig gæti t.d. félag sem er skráð í Svíþjóð og telst því bera ótak- markaða skattskyldu í Svíþjóð samkvæmt sænskum lögum, talist heimilisfast og með ótakmarkaða skattskyldu á íslandi samkvæmt nefndu ákvæði íslenskra tekjuskattslaga ef raunveraleg framkvæmdastjóm þess er hér á landi. Akvörðun um það hvort raunveruleg framkvæmdastjóm væri á íslandi myndi fara eftir sérstöku mati í hverju tilfelli á því hvemig daglegri ákvarðanatöku um málefni félagsins væri háttað; hvort stjóm félagsins ætti sæti á íslandi og hvort aðal- skrifstofa þess væri hér á landi. 3.3.3.4 5. grein. Föst atvinnustöð Akvæði 5. greinar um fasta atvinnustöð eru óbreytt frá gamla samningnum. Sá fyrirvari sem Færeyjar höfðu varðandi 3. mgr. um tólf mánaða byggingar- tíma er fallinn brott þannig að tólf mánuðirnir munu nú gilda í öllum löndunum. Hugtakið „föst atvinnustöð“ er eitt af grundvallarhugtökum samningsins. í 5. grein er ákvarðað hvenær starfsemi fyrirtækis í einu ríki telst orðin þess eðlis í öðru ríki að hún feli í sér fasta atvinnustöð. Þegar um er að ræða að fyrirtæki hefur fasta atvinnustöð í öðru ríki, getur það ríki (upprunarrkið) skattlagt hagnað sem verður til í þessari föstu atvinnustöð. Samkvæmt 7. grein samn- mgsins er aðalreglan hins vegar sú að hagnaður fyrirtækis verður aðeins skattlagður í því ríki sem fyrirtækið er heimilisfast, sbr. einnig 14. gr. um sjálfstæða starfsemi. Hugtakið föst atvinnustöð hefur einnig þýðingu í öðrum greinum samningsins, sbr. t.d. 2. mgr. 10., 11. og 12. gr. og c-lið 2. mgr 15. gr. Samkvæmt 2. og 3. mgr. tekur „föst atvinnustöð“ sérstaklega til staðar þaðan sem starfsemi fyrirtækis fer að nokkra eða öllu leyti fram, svo sem til staðar þaðan sem því er stjórnað, útibús, skrifstofu, verksmiðju, verkstæðis, námu, olíu- eða gaslindar, grjótnámu eða annars staðar þar sem náttúruauðlindir era nýttar. Samkvæmt 3. mgr. 5. gr. þarf byggingar-, mannvirkja-, samsetningar- eða uppsetningarframkvæmd að standa í tólf mánuði til þess að talið verði um fasta atvinnustöð að ræða. Þessi framkvæmd getur leitt af sér fasta atvinnustöð enda þótt hún fari ekki fram á sama stað allan tímann sem hún stendur. Byggingar-, mannvirkja-, samsetningar- eða uppsetningarframkvæmd er álitin vera ein 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.