Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 90

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 90
þannig að vera um að ræða lán sem er lánshæft samkvæmt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Þýðingarmestu ákvæðin um íslenska námsmenn og nema á hinum Norður- löndunum er að finna í bókun IX með samningnum. í 1. og 2. mgr. bókunar IX eru ákvæði um skattlagningu íslenskra og færeyskra námsmanna á hinum Norðurlöndunum. Greinin á einnig við um nám í Danmörku enda þótt sérreglur gildi í 3. mgr. varðandi Færeyjar og 4. mgr. varðandi ísland. Það leiðir af 1. málsgreininni að færeyskur eða íslenskur námsmaður sem dvelur á hinum Norðurlöndunum einungis í þeim tilgangi að stunda nánar tilgreint nám og er eða var síðast fyrir dvölina heimilisfastur í Færeyjum eða á Islandi skattleggst í dvalarríkinu einungis af þeim hluta tekna vegna starfs í þessum löndum sem er umfram 20.000 sænskar krónur á almanaksári eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í dönskum, finnskum, íslenskum eða norskum gjaldmiðli. Þessi fjárhæð felur í sér gildandi persónufrádrátt fyrir viðkomandi almanaksár ef dvalið er í Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, sbr. hins vegar regluna í Danmörku hér á eftir. Samkvæmt 2. mgr. veitist skattfrelsið skv. 1. mgr. einungis fyrir það tímabil sem hæfilegt eða venjulegt telst fyrir námið eða þjálfunina, þó ekki lengur en sex almanaksár í röð. I 3. mgr. er fjallað um námsmannareglurnar milli Danmerkur og Færeyja. 14. mgr. er fjallað um íslenska námsmenn í Danmörku. Samkvæmt henni skal námsmaður, þrátt fyrir ákvæði 1. mgr., sem er eða síðast fyrir dvölina í Dan- mörku var heimilisfastur á Islandi og sem dvelur um stundarsakir í Danmörku við nám, ekki vera skattlagður af fjárhæðum sem honum eru greiddar fyrir starf þar ef starfið telst nauðsynlegt til framfærslu hans. Skattyfirvöld í Danmörku ákveða ákveðna fjárhæð í þessu sambandi, svonefndan íslandsfrádrátt, sem nú nemur 54.000 dönskum krónum á ári. Þessi fjárhæð kemur til viðbótar gildandi persónuafslætti vegna viðkomandi almanaksárs, sbr. það sem ákveðið er um frádráttinn á hinum Norðurlöndunum, sbr. um 1. mgr. hér að framan. I 5. mgr. eru sérstök ákvæði um skattlagningu manna sem vinna um stundar- sakir í Danmörku í tengslum við norræna áætlun um reynslu- eða frídaga- vinnuskipti á vegum „Nordjobb“. Ef slíkt starf varir ekki lengur en 100 daga á sama almanaksári skattleggjast launin aðeins í þeim mæli sem þau fara fram úr því sem samkvæmt gildandi reglum er talið nauðsynlegt til framfærslu hans. Reglan gildir um menn frá öllum hinum Norðurlöndunum og er ekki bundin skilyrðum um eiginlegt nám. Sérákvæði í 1989-samningnum, 5. og 6. mgr. bókunar XI með þeim samn- ingi, varðandi nám í Svíþjóð og í Finnlandi voru felld brott að ósk Svía og Finna. I 6. mgr. er heimilað að bær stjómvöld á Norðurlöndunum geri með sér samkomulag um framkvæmd ákvæða 1.-5. mgr., þ.á m. um breytingar á fjár- hæðum með hliðsjón af breytingum á peningagildi, breyttri löggjöf í einhverju samningsríkjanna eða öðrum svipuðum ástæðum. 314
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.