Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 99

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 99
gefist vel. Lokið er ljósprentun eldri árganga tímaritsins sem lengi hafa verið ófáanlegir. Félagsmönnum voru á starfsárinu boðin kostakjör varðandi kaup á eldri árgöngum og notfærðu margir félagsmenn sér það. Birgðir tímaritsins hafa verið á nokkrum hrakhólum á starfsárinu eftir að þær þurfti að flytja úr geymsluhúsnæði í Héraðsdómi Reykjavíkur sem góðfúslega var léð um stund- arsakir. Af hálfu stjómar hefur Steinunn Guðbjartsdóttir haft með höndum fram- kvæmdastjórn Tímarits lögfræðinga og sinnt því vel. 8. Lögfræðingatal Lögfræðingatal 1736-1992 kom út haustið 1993 á vegum bókaútgáfunnar Iðunnar. I ritnefnd em Garðar Gíslason hæstaréttardómari, formaður, Dögg Pálsdóttir hrl. og Skúli Guðmundsson skrifstofustjóri. Ritstjóri talsins var ráðinn Gunnlaugur Haraldsson. Lögfræðingafélag íslands keypti á sínum tíma höfundarétt að Lögfræðingatölum Agnars Kl. Jónssonar til að unnt yrði að ráðast í útgáfu nýs heildartals lögfræðinga. Eins og fyrr segir kom Lögfræðingatalið sjálft út haustið 1993 í þremur bindum. Vinna við fjórða bindið hefur tafist meira en nokkum óraði fyrir í upphafi og hefur útgáfa þess dregist svo lengi að óþægilegt er orðið. Vonir stóðu til að fjórða bindið kæmi út fyrir jólin 1996 eins og skýrt var frá á síðasta aðalfundi. Af því varð þó ekki. Það er sérstaklega ánægjulegt að skýra frá því hér að vinnu við fjórða bindið er nú lokið og liggja hér frammi tvö eintök af því. I þessu fjórða bindi eru m.a. æviskrár 259 erlendra lögfræðinga af íslenskum uppruna, æviskrár 102 lögfræðinga sem útskrifuðust 1993 og 1994, heimilda- skrá og leiðréttingar auk ítarlegrar nafnaskrár. Utgáfa hins nýja Lögfræðingatals sem nú er lokið er merkur atburður fyrir Lögfræðingafélagið og stétt íslenskra lögfræðinga. Sérstök ástæða er til að flytja þakkir öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn við að koma út þessu merka riti svo vönduðu og ágætu sem raun ber vitni. 9. Samstarf við systurfélög á Norðurlöndum Fyrir nokkrum árum tókst samvinna við önnur lögfræðingafélög á Norður- löndum. Framkvæmdastjóri félagsins sótti 12. og 13. júní 1997 árlegan fund framkvæmdastjóra norrænna lögfræðingafélaga. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Danmörku. Næsti fundur félaganna er fyrirhugaður á íslandi vorið 1998 og mun fram- kvæmdastjóri félagsins verða norrænu systurfélögunum innan handar við undirbúning hans. 10. Félagaskrá og félagsgjöld A þessu starfsári voru u.þ.b. 850 gíróseðlar sendir til félagsmanna með árgjaldi sem ákveðið var að yrði óbreytt starfsárið 1996-1997 eða kr. 3.000. 323
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.