Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Page 59

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Page 59
EUý Guðmundsdóttir lauk prófifrá lagadeild Háskóla Jslands 1990 og mastersprófi í umhverfs- og alþjóðarétti frá University ofWisconsin 1997. Elly hefur stafað sem lögfrœðingur hjá Alþjóðabankanum í Washington D.C.frá 1998. ELLÝ GUÐMUNDSDÓTTIR: MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HNIGNUN LÍFRÍKIS SJÁVAR OG ÞRÓUN HAFRÉTTAR 3. MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI 4. ALÞJÓÐLEGAR REGLUR ER VARÐA MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI 4.1 Réttarvenja 4.2 Grundvallarreglur laga 4.2.1 Nota skal eign þannig að ekki valdi öðrum tjóni 4.2.2 Misnotkun réttinda og nágrannaréttur 4.2.3 Reglan um forsjá ríkja 4.2.4 Bótaábyrgð 4.3 Alþjóðasáttmálar 4.3.1 Stokkhólmsyfirlýsingin 4.3.2 Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna 4.3.3 Montreal-reglumar 4.3.4 Svæðisbundnir alþjóðasáttmálar fyrir tilstuðlan Umhverfisstofn- unar Sameinuðu þjóðanna. 4.3.5 Dagskrá 21 4.4 Staða mála á alþjóðavettvangi í dag: Hnattræn framkvæmdaáætlun Sam- einuðu þjóðanna 5. ÍSLAND: MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI OG LAGAUMHVERFIÐ 5.1 Skólp 5.2 Þrávirk lífræn efni 225

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.