Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 86
9. Dr. Ármann Snævarr prófessor: Lokaorð 10. Heimasíða lagadeildar formlega tekin í notkun 11. Fundarlok 5. ERLEND SAMSKIPTI 5.1 Kennara- og stúdentaskipti Erlend samskipti lagadeildar hafa aukist mjög hin síðari ár, ekki síst með til- komu svokallaðra laganeta í Evrópu, fyrst og fremst Nordplus og Erasmus. Nordplus er styrktarkerfi fyrir nemendur og kennara sem ætlað er að auð- velda nemenda- og kennaraskipti milli Norðurlandanna. Evrópunetið nefnist Erasmus og er eins og Nordplus ætlað að auðvelda nemenda- og kennaraskipti milli landa. Laganet þess kallast ELPIS (European Legal Practice Integrated Studies). Stöðugt færist í vöxt að stúdentar við lagadeild nýti sér þessa möguleika og stundi hluta kjörnáms síns við erlenda lagaháskóla samkvæmt heimild í há- skólareglugerð. Þannig lögðu 15 íslenskir laganemar stund á nám við háskóla í Evrópu vorið 1999, 20 laganemar haustið 1999 og 9 laganemar vorið 2000. Sérstakir samningar um stúdentaskipti, fyrir utan Nordplus og Erasmus, eru á milli lagadeildar og Ohio Northern University, Washington University og Renmin-háskóla í Kína. 5.2 Aðild að öðru samstarfi Af öðrum reglulegum samskiptum lagadeildar við lagaskóla í Evrópu má nefna þátttöku í starfi ELA, European Association for Education and Policy, og ELFA, European Law Faculties Association, en ekki verður fjallað nánar um samstarf þetta hér. 5.3 Kennsla fyrir erlenda laganema Undanfarin ár hefur verið boðið upp á fjögur námskeið í lögfræði á ensku við lagadeild fyrir erlenda stúdenta. Námskeið þessi svara til eins misseris náms og eru metin til 15 eininga alls og eru kennd á haustmisseri. Þau eru: „Comparative Criminal Law" í umsjón Jónatans Þórmundssonar prófessors, „European Law" í umsjón Stefáns Más Stefánssonar prófessors, „Legal History" í umsjón Sigurðar Líndal prófessors og „The Law of the Sea" í umsjón dr. Gunnars G. Schram prófessors. Á haustmisseri 1999 voru 9 erlendir stúdentar í námi þessu við lagadeild. 5.4 Erlendir gestir og fyrirlesarar Á árunum 1999 og 2000 var haldið áfram þeirri stefnu að kalla til erlenda sérfræðinga í heimsóknir og til fyrirlestrahalds á vegum lagadeildar og voru þeir helstir: Vagn Greve, prófessor í refsirétti og forseti lagadeildar Kaupmannahafnarhá- 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.