Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 85
3.5 Helstu starfandi nefndir í lagadeild haustið 2000
Bókasafnsnefnd
Viðar Már Matthíasson formaður, Páll Sigurðsson og Þórður Sveinsson laga-
nemi.
Erasmus og Nordplus
Asta Edda Jónsdóttir og Stefán Már Stefánsson.
Heimasíðunefnd
Páll Hreinsson formaður, Kolbrún Linda Isleifsdóttir og laganemarnir Gunn-
ar Þór Þórarinsson og Jóhann Pétur Harðarson.
Kynningarnefnd
Páll Hreinsson formaður, Áslaug Björgvinsdóttir, Kolbrún Linda ísleifs-
dóttir, Jónas Þór Guðmundsson f.h. Hollvinafélags lagadeildar og Árni Sigur-
jónsson f.h. Orators.
Námsnefnd
Deildarforseti, Kolbrún Linda Isleifsdóttir, Jónatan Þórmundsson og laga-
nemarnir Gunnar Þór Þórarinsson og Edda Björk Andradóttir.
Nefnd um stutta, hagnýta námsleið fyrir lögritara, aðstoðarfólk lögfræðinga
Eiríkur Tómasson formaður, Kolbrún Linda Isleifsdóttir og Margrét S.
Bjömsdóttir.
Tölvuþróunarnefnd
Skúli Magnússon formaður, Viðar Már Matthíasson og Kolbrún Linda
ísleifsdóttir.
4. MÁLÞING
Lagadeild efndi til málþings 2. október 1999 til heiðurs dr. Ármanni Snævarr
prófessor, sem varð áttræður 18. september s.á., og var þar fjallað um réttar-
þróun á ýmsum sviðum lögfræðinnar. Dagskrá málþingsins var eins og hér
greinir:
1. Jónatan Þórmundsson, forseti lagadeildar: Setningarávarp
2. Dr. Páll Skúlason háskólarektor: Ávarp
3. Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari:
Sifjaréttur á 20. öld - Breytingar á fjölskyldugerð
4. Sigurður Líndal prófessor:
Að selja þekkingu
5. Dr. Páll Sigurðsson prófessor:
Straumhvörf í kirkjurétti
6. Kaffihlé
7. Jónatan Þórmundsson prófessor:
Þróun refsiréttar í ljósi mannréttinda
8. Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor við guðfræðideild:
Upphaf laga vorra
251