Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Page 88

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Page 88
kostnaðar fengust frá utanríkisráðuneytinu, Lagastofnun og Kennslumálasjóði Háskóla íslands. 6. STJÓRN ORATORS, FÉLAGS LAGANEMA, STARFSÁRIÐ 2000-2001 Á aðalfundi Orators, sem haldinn var í októbermánuði 2000, var Sigþrúður Ármann kjörin formaður stjórnar félagsins, Árni Sigurjónsson varaformaður, Bergur Eðvarðsson alþjóðaritari, Ragnhildur Sophusdóttir gjaldkeri, Hulda María Stefánsdóttir funda- og menningarmálastjóri, Eva Dís Pálmadóttir skemmtanastjóri og Tómas Eiríksson ritstjóri Úlfljóts. Fulltrúar laganema á deildarfundum voru kjörin þau Ámi Sigurjónsson, Ragnheiður Þorkelsdóttir og Bjarni Ólafsson. 7. NEÐANGREINDAR KJÖRGREINAR VORU KENNDAR VIÐ LAGA - DEILD HÁSKÓLAÁRIÐ 1999-2000: Haustmisseri 1999 Alþjóðlegur einkamálaréttur Evrópuréttur I Félagaréttur I Fjölmiðlaréttur Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála Höfundaréttur Leiguréttur Sveitarstjórnarréttur Umhverfisréttur Vátryggingaréttur 8. EMBÆTTISPRÓF f LÖGFRÆÐI Árið 1999 voru brautskráðir 80 kandidatar frá lagadeild, 33 konur og 47 karlar, og árið 2000 voru brautskráðir 53 kandidatar, 27 konur og 26 karlar. í febrúar 1999 brautskráðust 15 kandidatar: Anna Kristín Úlfarsdóttir Ágúst Orri Sigurðsson Ágúst Þórhallsson Ásmundur Helgason Barbara Björnsdóttir Birgir Már Ragnarsson Björn Hansson Guðrún Margrét Eysteinsdóttir Gunnar Gunnarsson Vormisseri 2000 Alþjóðlegur höfundaréttur Einkaleyfi og hönnunarvernd Evrópuréttur II Félagaréttur II Hafréttur Hagnýtur viðskiptabréfaréttur Kvennaréttur Rekstrarhagfræði Samanburðarlögfræði Skattaréttur Vinnuréttur 254

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.