Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 9
dómstóll sneri við þeirri niðurstöðu og felldi lögbannið úr gildi. Málið fór síðan til æðsta dómstólsins, House of Lords, sem komst að þeirri niðurstöðu að landslög heimiluðu dómstólum ekki að leggja lögbann við gildistöku laga. Hins vegar gæti verið að það væri þeim heimilt, og þá væntanlega skylt, samkvæmt evrópuréttinum og báðu um forúrskurð EB-dómstólsins þar að lútandi. í forúr- skurði dómstólsins er getið fyrri niðurstöðu dómstólsins um það að stangist evrópurétturinn á við landslög aðildarríkis víki landslögin sjálfkrafa. Efnisleg niðurstaða EB-dómstólsins var sú að dómstóli í aðildarlandi bæri að túlka evrópuréttinn, sem varðaði það mál sem væri til úrlausnar, á þann hátt að liti dómstóllinn svo á, að einasta hindrun þess að leggja lögbann á gildistöku lands- laga væru ákvæði í viðkomandi landslögum, bæri að vrkja þeim ákvæðum til hliðar og fara eftir evrópuréttinum. Þannig varð leiðin greið fyrir þá sem krafist höfðu lögbanns. I kjölfar þessa máls fylgdi svo annað mál fyrir EB-dómstólnum um þau skilyrði sem heimilt teldist að evrópurétti að setja fyrir skráningu skipa í bresku skipaskrána (C-221/89) og síðast mál um skaðabætur vegna tjóns sem leitt hefði af nýju skipaskráningarreglunun (C-48/93). Stefán Már Stefánsson prófessor reifar báða þessa dóma í bók sinni. Eg hygg að það yfirþjóðlega vald sem birtist í því sem að framan er lýst yrði mörgum æði framandi þyrftum við íslendingar að lúta því svo ekki sé talað um löggjafann sjálfan. Hætt er við að einhverjum þætti þá orðið nokkuð þröngt fyrir sínum dyrum. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.