Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 30
lega (þjóðlega) sjálfstjórnarrétt sem rétt íslendinga til að vera eigin stjómar- skrárgjafi. Þjóðin hafi sérstakan rétt og eigi ekki að vera undir „aðra þegna Danakonungs sett“, þ.e. almenna kjósendur í Danmörku. Við útfærslu þessa réttar sótti Benedikt fyrirmyndir í stjómskipun breskra nýlendna, ekki síst til Kanada, en fullveldi nefndi hann ekki fyrr en síðar. Þegar Valtýr Guðmundsson kynnti fyrst hugmyndir sínar í stjórnarskrár- málinu á fundi í Juridisk samfund í Kaupmannahöfn árið 1895, nefndi hann fullveldi einungis í tilvísun í danskan stjómskipunarrétt en tengdi það á engan hátt við kröfur íslands.1' í Uppkastinu svonefnda frá 1907 var Island ekki lýst fullvalda ríki en því stillt upp sem sérstöku ríki „við hlið Danmerkur“ sem hefði fullt forræði í þeim málum sem ekki væri skýrt kveðið á um að teldust sameiginleg mál. I 1. gr. sagði: Island er frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið ásáttir um að telja sameiginleg í lögum þessum. Danmörk og Island em því í ríkjasambandi, er nefnist veldi Danakonungs. Hér verður ekki rakin fræg og flókin saga Uppkastsins eða andstöðunnar við það nema að því leyti er varðar fullveldishugtakið, en svo virðist sem markmið sjálfstæðisbaráttunnar hafi um þær mundir fyrst verið skilgreint með hugtakinu fullveldi. 2.2 Fullveldi verður krafa íslendinga I tímaritsgrein frá 1908 lýsir Gísli Sveinsson atburðum ársins 1907 og rekur beinlínis hvernig krafan um sjálfstæði þróaðist að formi, þ.e. að orðalagi og hugsun.” Framan af ári var byggt á orðalagi hins svonefnda Blaðamannaávarps sem ritstjórar helstu blaða landsins undirrituðu, raunar árið 1906, en þar var sjálfstæðiskrafan sett fram svo að ísland yrði frjálst sambandsland, en þá hugmynd telur Gísli vera eldri, raunar hina sömu og sett var fram á þjóðfund- inum 1851 af Jóni Sigurðssyni. Gísli færir rök fyrir því að þetta orðalag sé alls ekki fullnægjandi vegna þess að í því felist í raun viðurkenning á innlimun íslands í danska ríkið, jafnvel þótt ekki sé við það átt. Því brýnir hann menn til að gera sér sem besta grein fyrir því að: Alfrjáls lönd, eftir því sem þau geta verið það réttarlega, eru nefnd ríki (Stat). En hvað er það sem er aðaleinkenni slíkra landa, þeirra er hafa ríkisréttindi? Það verður sagt í einu orði: Það er fullveldi (Suverænitet), eða æðsta valdið, er þau hafa í öllum málum sínum (ekki aðeins í nokkrum sérmálum). 12 Valtýr Guðmundsson: „Landsrjettindi íslands og stjómarbarátta“. Eimreiðin. 1. hefti 1896, bls. 1-20. 13 Gísli Sveinsson: „Sjálfstæðismálið 1907“. Eimreiðin. 2. hefti 1908, bls. 81-95. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.