Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 47
Breytingar á samfélögum manna hafa hins vegar skapað ný verkefni og það vekur spumingu um möguleika ríkisvaldsins til að „bæta á sig“. Almennt verða nýjar valdheimildir ríkisvaldsins til með ákvörðun Alþingis, svo fremi takmark- anir stjómarskrárinnar hindri það ekki, þ.e. dómstólar ákvarði ekki að stjómar- skráin standi því í vegi. Lög um stjóm fiskveiða, nr. 38/1990, varpa ljósi á þetta. Það var lögfest meginregla í íslenskum rétti allt frá þjóðveldisöld fram á síðustu ár að allir landsmenn hefðu jafnan aðgang að veiðum á almenningum í sjó. Þessi réttur var ekki eignarréttur heldur almennur afnotaréttur með sama hætti og á almenn- ingum á landi. Ofnýting fiskistofna í hafinu við ísland varð til þess að Alþingi ákvað að takmarka þennan aðgang með lögum og er því nú haldið fram í íslenskri lögfræði að þessi ákvörðun hafi byggst á fullveldisrétti lagasetningar- valdsins, sbr. og 2. gr. laga nr. 38/1990: Löggjafanum var samkvæmt fullveldisrétti sínum og almennum valdheimildum heimilt, þegar þörf krafði, að takmarka hinn almenna afnotarétt þjóðarinnar og binda réttinn eftirleiðis við afmarkaðan hóp manna, þar sem fyrst og fremst var lagður til grundvallar hefðarréttur, þ.e. veiðireynsla þeirra, sem atvinnu sína höfðu haft af sjávarútvegi á tilteknu tímabili. '’ Inntak ríkisvaldsins getur þannig breyst og hefur breyst og verður að líta svo á að ríkisvaldið geti „bætt á sig“ svo fremi stjórnarskrá, ekki síst mannréttinda- ákvæði, hindri það ekki. Því má spyrja hvort ríkisvaldið geti á sama hátt „lagt af‘. Enn eiga við ákvæði stjórnarskrár því að valdheimildir sem samkvæmt henni eru ríkisins verða augljóslega ekki af því teknar nema með því að breyta stjórnarskránni. Hvað þá með hluta slíkra heimilda? Er hugsanlegt að ríkis- valdið geti látið frá sér hluta valdheimilda sinna? 4.4 Hvaða skorður setur stjórnarskráin framsali fullveldis? Stjómarskrá íslands gerir ekki ráð fyrir framsali á fullveldi og það er algjör- lega ljóst, m.a. af því sem ég hef rakið um forsendur Sambandslaganna, að framsal fullveldis var á þeim tíma óhugsandi og fjarri þeim sem að samþykki laganna stóðu. Gagnger endurskoðun á stjórnarskránni hefur aldrei náð fram að ganga og íslendingar fóru ekki að dæmi þeirra mörgu Evrópuríkja sem eftir síðari heimsstyrjöld settu opnunarákvæði í stjórnarskrár sínar. í stjórnarskránni nr. 33/1944 er einungis eitt ákvæði sem varðar samskipti Islands við önnur ríki. í 21. gr. er mælt fyrir um gerð samninga við erlend ríki: Forseti lýðveldisins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samn- inga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjómarhögum ríkisins, nema samþykki Alþingis komi til. 66 Þorgeir Örlygsson: „Hver á kvótann?" Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1998, bls. 57. Sbr. einnig Sigurð Líndal: „Hvert er efnislegt inntak 1. ml. 1. gr. laga nr. 38/1990 um stjóm fiskveiða?" Rökstólar um eðli og inntak aflaheimilda. Úlfljótur. 2. tbl. 1995, bls. 199. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.