Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 48

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 48
í samræmi við þetta og ákvæði laga er framkvæmdin sú að ráðherra annast samningsgerðina sjálfa, undirritar samninga og fullgildir ásamt forseta íslands, nema skilyrði 21. gr. um kvaðir, afsal eða stjómarhagi ríkisins eigi við, þá er leitað samþykkis Alþingis af stjómskipulegri nauðsyn og stundum endranær eða jafnvel til öryggis. Samþykki Alþingis er þannig ekki almennt skilyrði fullgildingar samninga við önnur ríki heldur aðeins nauðsynlegt í nánar greind- um tilvikum. Nú er það svo að alþjóðasamningar eru margs konar, sumir einungis tví- hliða, þ.e. milli tveggja ríkja, t.d. um svonefnd bestukjör í viðskiptum, en aðrir eru aðildarsanrningar að alþjóðlegum stofnunum. Má telja að undantekningar- laust verði að bera slíka samninga undir samþykki Alþingis skv. 21. gr. stjskr. Olafur Jóhannesson, prófessor í stjómskipunarrétti og síðar forsætisráð- herra, birti grein í þessu tímariti árið 1962 sem hann nefndi Stjórnarskráin og þátttaka Islands í aIþjóðastofnunum.' Tilefnið var greinilega hinar miklu um- ræður í nágrannalöndunum og setning opnunarákvæða í stjómarskrár þeirra ríkja. I greininni setur hann fram þá rannsóknarspumingu hvað skilji á milli alþjóðastofnana sem dugi að beita ákvæði 21. gr. stjórnarskrárinnar um aðild að og hinna, þeirra nýju, sem kalli áfrekari ráðstafanir. Olafur nefnir þar til nokkur atriði: I fyrsta lagi eðli ákvörðunarvalds hinnar alþjóðlegu stofnunar, hversu varanlegt, víðtækt og mikilvægt samstarfið sé og síðast en ekki síst hver séu réttaráhrif innanlands.68 Megináherslan er greinileg á hið síðastnefnda, að mati Ólafs verður að gera algjöran greinarmun á því hvort um sé að ræða samning sem sé bindandi fyrir Island eða samning sem gilda eigi á íslandi.69 Niðurstaða Ólafs er ótvíræð: Það sé eðlileg stjómlagaskýring þegar ofan- greind atriði eigi við, og hann nefnir að e/til aðildar að Efnahagsbandalagi Evrópu myndi koma,™ sé sérstök stjórnlagaheimild nauðsynleg og slík ákvörðun verði ekki tekin án undangenginnar stjómlagabreytingar. Nauðsyn sé á því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn. I grein sinni vísar Ólafur ekki síst til sjálfstæðis landsins og allra forsendna stjórnarskrárinnar sem skýringarforsendu, auk þess að rekja einstök ákvæði stjómarskrárinnar og þýðingu þeirra. Þessar forsendur stjómarskrárinnar verða að mínum dómi til muna greinilegri með skýringu á þætti fullveldishugtaksins í sjálfstæðisbaráttunni annars vegar og hins vegar með því að greina fullveldi, þ.e. einingu ríkisvaldsins (lögmætisreglan), sjálfdæmi og fullveldismálin eins og þau hafa þróast í stjómlögum landsins. Þessa þætti verður síðan að vega á 67 Ólafur Jóhannesson: „Stjómarskráin og þátttaka íslands í alþjóðastofnunum". Tímarit lög- fræðinga. 1. hefti 1962. 68 Athyglisvert er að bera þessi atriði sem Ólafur nefnir saman við þau sem Peter Hay tilgreindi eftir rannsókn á lögfræðilegri greiningu á yfirþjóðlegu valdi í ríkjum Evrópu. Sjá kafla 3.4 hér að framan. 69 Sama heimild, bls. 8. 70 Bent skal á að Ólafur miðar við stöðu bandalagsins 1962. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.