Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 72

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 72
samræmi á milli/ Glæsilegar stjómarskrár, digrar lögbækur og stórbrotin löggjöf að öðru leyti hafa, með öðmm orðum, ekki reynst nein trygging fyrir góðu og traustu stjórnarfari, þegar allt kemur til alls. Þessi staðreynd brýtur að nokkru leyti í bág við hefðbundnar skoðanir um ágæti og gagnsemi góðrar löggjafar, sem um langan aldur hefur verið haldið að laganemum jafnt sem almenningi í okkar landi og í þeim löndum sem við höfum mest samskipti við. Að sjálfsögðu er auðvelt að benda á að meðal margra Vestur-Evrópuþjóða (svo dæmi sé tekið) hefur lengi farið saman góð löggjöf, þróuð lögvísi og lýðræðislegir og tiltölulega traustir stjómarhættir. Þó með augljósum undantekningum sem kenna okkur að varast allar alhæfingar: Valdataka Hitlers og nasista í Þýskalandi laust eftir 1930, með þeirri ógnarstjóm sem fylgdi, gat farið fram, án stórra átaka, í skjóli þeirrar stjómarskrár (Weimarstjórnarskrárinnar) sem að tali flestra lögspekinga þótti þá bera af öðrum stjómarskrám heimsbyggðarinnar, og ekki skorti þá heldur annars konar fyrirmyndarlöggjöf né heldur lögspekinga í því landi. Því ber að varast alla sjálfumgleði í þessu efni. A hinn bóginn má að vísu benda á að víða í svokölluðum „þróunarlöndum" fara greinilega saman lélegir stjómarhættir og slök og ófullnægjandi löggjöf, en dæmi Suður-Ameríkuríkjanna sýna þó, hvað sem öðru líður, að vönduð löggjöf tryggir ekki alltaf gott stjómarfar. Laga- stafimir nægja, eftir allt saman, ekki til þess að sigrast á mannlegum veikleikum svo sem valdagræðgi, ofbeldishneigð, fégimd og mútuþægni, ef aðstæður og viðteknar hefðir kynda á annað borð undir þessum löstum. Aður en lengra er haldið skal frá því skýrt að höfundur þessarar greinar átti þess kost að dveljast í nokkrum ríkjum Suður-Ameríku um rúmlega mánaðar skeið haustið 2002. Heimsótti hann þar m.a. háskóla (lagadeildir) í höfuð- borgum fjögurra ríkja, Argentínu, Chile, Perú og Brasilíu, kynnti sér löggjafar- málefni og réttarsögu ríkjanna eftir föngum, bæði á háskólabókasöfnum og með viðræðum við valda heimamenn (háskólakennara), og flutti einnig fyrirlestra um megineinkenni íslensks réttar og santeiginleg höfuðeinkenni réttar Norður- landaþjóðanna, í ljósi samanburðarlögfræði og almennrar menningarsögu. Var það sannarlega lærdómsrík og eftirminnileg viðkynning.'’ Eru þær stuttorðu hug- 5 Greinarhöfundur hefur eftir heimildum, sem hann hlýtur að treysta, að talsverðrar spillingar gæti m.a. innan dómskerfis sumra Suður-Ameríkuríkja, auk þess sem það á víða við um almenna stjómsýslu og fulltrúa á löggjafarþingunum. Var honum m.a. tjáð að þetta hafi m.a. orðið til þess að í þeim ríkjunum, þar sem mest kveður að, sé orðið örðugt að fá unga Iöglærða menn til að hefja störf í dómskerfinu sökum þess slæma orðspors sem dómarastaðan ber þar með sér. Þetta neikvæða álit á dómstólunum hefur aftur leitt til þess að áberandi er í sumum ríkjanna hve notkun gerðardóma í einkamálum hefur færst í vöxt. 6 Heimsóttar voru lagadeildir ríkisháskólans í Buenos Aires, Argentínu, einkaháskólans Finis terrae í Santiago, Chile, einkaháskólans Universidad Peruana de Ciencias Aplicadas í Lima, Perú, og ríkisháskólans í Rio de Janeiro í Brasih'u. Umfjöllun um rétt Suður-Ameríkuríkja, fyrst og fremst einkaréttarlögbækurnar miklu, tekur einkum mið af rétti og réttarheimildum þessara fjögurra ríkja sem hér voru nefnd, m.a. vegna þess að lögbækur þeirra þykja bera af með ýmsum hætti en einnig sökum þess að greinarhöfundur fékk skiljanlega bestar upplýsingar um rétt þessara landa með viðtölum við sérfróða menn í háskólum þar. sem og með heimildakönnun á hlutaðeigandi háskóla- bókasöfnum. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.