Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 89

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 89
Helgi Gunnlaugsson er prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Islands. Rannveig Þórisdóttir lauk MA prófi í félagsfrœði frá Háskóla Islands haustið 2001. Árið 1997 hófhún stöif hjá lögreglustjóranum í Reykjavík en frá því í mars 2002 hefur hún starfað hjá ríkislögreglustjóra við afbrota- frœðirannsóknir og afbrotatölfrœði. Helgi Gunnlaugsson og Rannveig Þórisdóttir: MIÐBORGIN, ÖRYGGISKENND OG UMFJÖLLUN FJÖLMIÐLA1 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. AÐFERÐIR OG GÖGN 3. SVARENDUR 4. FJÖLMIÐLAUMFJÖLLUN 5. NIÐURSTÖÐUR 6. UMRÆÐA 1. INNGANGUR Rannsóknir á ótta við afbrot og mat á eigin öryggi í sínu byggðarlagi hafa verið áberandi í afbrotafræðinni á síðustu áratugum. Mikilvægi rannsókna af þessu tagi er umtalsvert því að ótti við afbrot nær til mun stærri hóps en þeirra sem hafa orðið fyrir afbrotum eða eiga eftir að verða fyrir þeim síðar á lífs- leiðinni (Zedner, 1997). Þessar niðurstöður sýna að mun fleiri þættir en afbrot hafa áhrif á mat einstaklinga á eigin öryggi (sjá m.a. Balvig, 1990) og því ekki alltaf nóg að draga úr afbrotum til að minnka ótta við afbrot. Þannig virðist umhverfi sem ber merki vanhirðu og félagslegrar upplausnar geta ýtt undir ótta borgaranna (Lewis og Salem, 1986). Fréttaflutningur af afbrotum virðist einnig geta haft áhrif á ótta almennings við afbrot (Rosenbaum og Heath, 1990) og á mat fólks á alvarleika afbrota (Helgi Gunnlaugsson, 1996), sérstaklega ef áhersla er lögð á einstök ljót mál með dramatískum hætti þar sem venjulegir borgarar eiga í hlut án sýnilegrar ástæðu fyrir brotinu. 1 Niöurstöður þessarar rannsóknar voru kynntar á ráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins í Skeviks Gárd í Svíþjóð í maí 2002. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.