Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 99

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 99
Þá var árlegt jólaball, sem einnig er haldið í samvinnu við framangreind félög, haldið 30. desember í Kiwanishúsinu við Engjateig. Fjöldi gesta var 66. Fyrsti fræðafundur ársins 2002 var haldinn í Sunnusal Hótels Sögu 31. janúar og bar yfirskriftina Breytt skattalög. Akvörðun um rekstrarform lög- fræðinga og lögmanna. Var frummælandi Ámi Harðarson hdl. og fjöldi gesta var 29. Félagið stóð fyrir opnum fundi þann 25. febrúar í samstarfi við lagadeild Háskóla Islands og Lex ehf. lögmannsstofu. Efni fundarins voru norrænar reglur um bann við innherjaviðskiptum og dómaframkvæmd með sérstakri hlið- sjón af fyrsta íslenska innherjadóminum. Fyrirlesari var Dr. Jesper Lau Hansen, dósent í fjármagnsmarkaðsrétti við Háskólann í Kaupmannahöfn. Þann 1. mars 2002 tók félagið þátt í ráðstefnu lagadeildar Háskóla íslands um framtíð laganáms í samvinnu við Hollvinafélag lagadeildar, Dómarafélag íslands, Lögmannafélag Islands og Orator, félag laganema. Morgunverðarfundur var haldinn 13. mars í Skála, Hótel Sögu. Develop- ment in European Energy Law var heiti fundarins og þar var frummælandi dr. Benjamin G. Richardsson, kennari við School of Law, University of Manchester. Þann 18. október 2002 var haldið árlegt málþing félagsins í ráðstefnusal Hitaveitu Suðumesja við Bláa Lónið. Málþingið bar yfirskriftina För yfir landamæri - mannréttindi eða forréttindi? í upphafi málþings flutti formaður félagsins stutt ávarp. Að því loknu setti Davíð Oddsson forsætisráðherra mál- þingið. Fyrirlesarar vora: Caroline Ravaud, yfirmaður skrifstofu eftirlitsnefndar þings Evrópuráðsins, en erindi hennar bar heitið För yfir landamæri - mann- réttindi eða forréttindi? Þá fjallaði Georg Lárusson, forstjóri útlendingaeftir- litsins, um stöðu útlendingamála og útlendingarétt og Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, um frávísum á landamærum. Stefán Eiríks- son, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, gerði grein fyrir nýrri löggjöf um málefni útlendinga, Ragnar Tómas Árnason hdl. gerði að umtalsefni vemd gegn frávísun, brottvísun og framsali á grundvelli 3. gr. Mannréttinda- sáttmála Evrópu og Hilmar Magnússon hdl. fjallað um það að leita hælis. Ráðstefnustjóri var Elín Hirst varafréttastjóri. 4. Útgáfustarfsemi Tímarit lögfræðinga kom að venju út fjórum sinnum á starfsárinu og þakkar stjóm Lögfræðingafélags Islands Friðgeiri Bjömssyni dómstjóra fyrir afar vel unnin störf og gott samstarf í hvívetna. Steinunn Guðbjartsdóttir er fram- kvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga og eru henni einnig færðar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu tímaritsins. Fjárhagsleg staða tímaritsins er ekki nógu góð í dag. Tap síðastliðins árs nam rúmum 740 þúsund krónur. Eigið fé er þó rúmar 3.3 milljónir króna í árslok. Kostnaður hefur ekki aukist sérstaklega en tekjur hafa dregist saman. Huga þarf að breytingum á útgáfunni. Nauðsynlegt er að auka tekjur tímaritsins bæði vegna sölu (áskrift og lausasölu) og auglýsinga. 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.