Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 107

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 107
Róbert Arni Hreiðarsson hdl. lýsti yfir ánægju sinni með að stjómin væri að kanna þóknanamál lögmanna en ítrekaði þá skoðun sína að leggja bæri niður úrskurðarnefndina. Mótmælti hann að nefndin þyrfti að vera til staðar þrátt fyrir að hún fjallaði um önnur mál en þóknun lögmanna enda mætti leggja öll mál nefndarinnar undir dómstóla þar sem öll meðferð væri sýnilegri, opnari og mun kostnaðarminni fyrir félagið sjálft. Gunnar Jónsson hrl. lagði áherslu á mikilvægi þess að halda agavaldinu hjá félaginu sjálfu. Úrskurðamefndin væri mikilvæg til að halda sjálfstæði félags- ins og sá kostnaður sem því fylgdi væri vel þess virði. 5. Aðalfundur félagsdeildar Lögmannafélags íslands I framhaldi af aðalfundi lögmannafélagsins var haldinn aðalfundur félags- deildar LMFI samkvæmt auglýstri dagskrá. Á dagskrá fundarins vom venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins auk tillögu um breytingar á 2. mgr. 4. gr., 2. mgr. 5. gr. 1., 3. og 4. mgr. 13. gr. reglna félagsdeildar og tillaga um aukið samstarf félagsdeildar LMFÍ og Lögfræðingafélags íslands. Fráfar- andi formaður félagsins, Ásgeir Thoroddsen hrl., bar upp tillögur að breyt- ingum á reglum félagsdeildar en í ljósi þess að fundarmenn höfðu fellt breyt- ingartillögu á samþykktum LMFÍ, sem voru samhljóða breytingatillögu á 2. mgr. 4. gr. reglna félagsdeildar, kvað hann stjómina draga til baka breytingar- tillögu sína á ákvæðinu og var hún því ekki borin undir atkvæði. Aðrar breyt- ingatillögur á reglum félagsdeildar voru hins vegar bomar undir atkvæði fundarmanna og samþykktar óbreyttar. Þau ákvæði sem breytingar voru sam- þykktar á hljóða svo: 2. mgr. 5. gr. Aðalfund skal boða með auglýsingu í a.m.k. einum fjölmiðli og með tilkynningu til hvers einstaks félagsmanns með minnst hálfs mánaðar fyrirvara talið frá og með útsendingardegi fundarboðs. 1. mgr. 13. gr. Félagar greiða árgjald sem ætlað er að standa straum af kostnaði við rekstur félagsdeildar. Gjalddagi árgjaldsins er 1. júní ár hvert. 3. mgr. 13. gr. Árgjaldi verður aðeins breytt á aðalfundi og þarf helmingur fundarmanna að greiða atkvæði með breytingunni 4. mgr. 13. gr. Félagsmenn, 70 ára og eldri, greiða ekki árgjald. Ennfremur greiða nýir félagar ekki árgjald á því almanaksári sem þeir verða félagsmenn. Gildistökutíma samþykktanna samkvæmt 16. gr. er breytt í samræmi við gerðar breytingar. 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.