Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 5
Inngangur. Sjerhver skjrni og skynsemi gædd vera finnur lil ýmiss konar þarfa, sem hún reynir að þægja eða fullnægja á einn eða annan hátt. Þarfir þessar eru sumpart likamlegs og sumpart andlegs eðlis. Ilelstu likamsþarfir hverrar lífsveru eru endurnæringarþörfin og æxlunarþörfin, þörfin á hvild, þegar lifsveran er þreytt, og þörfin á lireyfingu, á ýmiskon- ar athöfnum og starfi, þegar hún er óþreylt. Hinar andlegu þarfir, er sjerslaklega einkenna mennina fram yfir dýrin, eru mjög svo margvíslegar, sem sje jafn-margar og áhugamál þeirra eru. Þær eru verklegs, vitsmunalegs, listalegs, siðferði- legs og trúarlegs eðlis og miða allar eða all-fleslar að því að viðhalda lífinu og þroska það á einn eða annan hátt. En aðalviðleitni alls sálarlífs er þæging einhverrar þarfar, hvort sem hún er nú líkamlegs eða andlegs eðlis. Nú þarf lífsveran venjulegast einhvers við úr umhverfinu til þess að þægja með þörfum sínum. Því þarf hún fyrst og fremst að geta skynjað það, sem þægir þeim eða full- nægir, eða þá vitað, hvar þess er helst að leita og með liverju móti hægast muni að ávinna sjer það. Skyn og vit eru því leiðarljós eða áttavitar lífsverunnar, og auðvitað því mikilsverðari, því skarpari sem þau eru og ijölskrúðugri, Og þó mundu hvorki skyn nje vit koma að verulegu haldi, ef lifsverunni væri ekki þann veg farið, að hún gæti metið það á vog t i 1 f i n n i n'g a n n a, sem fram við hana kemur, þannig að henni væri það þægilegt eða geðfelt, sem þægði þörfum hennar, en hilt óþægilegt eða ógeð- felt, sem þægði þeim ekki eða þá að eins að mjög litlu leyti. Nú er svo komið, hvort sem lífsverunni hefir verið það eiginlegt frá upphafi eða hún hefir áunnið sjer það í baráttunni fyrir lífinu, að flestum lífsverum finst það þægi- legt, sem þægir þörfum þeirra á einn eða annan hátt, en liitt óþægilegt, sem ekki þægir þörfum þeirra að neinu eða þá að eins að mjög litlu leyti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.