Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 10

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 10
10 Ýmislegt mælti nú flnna að þessari lýsingu Mc. Dougall’s á eðlishvötunum, eins og t. d. það, að hann tekur það ekki fram, að þær sjeu í fyrstu ekki markmiðs síns meðvilandi. En sleppum nú því og höldum áfram að kynna oss mál- stað Mc. Dougall’s. í hverri eðlishvöl er nú, að hans áliti, bæði skyn, tilfinn- ing og vilji, þólt lífsveran hafi að svo komnu enga hug- mynd um markmiðið fyrir breylni sinni eða tilgang hennar. Hún skynjar sem sje og tekur eftir því, sem vekur hjá henni eðlishvötina; og þelta, sem lnin skynjar, kemur henni í ákveðið skap eða jafnvel geðshræringu; en svo veldur geðshræringin því,- að hún ýmist hænist að því eða forðast það, sem hún skynjar, eða andæfir þvi á einn eða annan hált með hreyfifærum sínum. Nú getur bæði skynstarf skynstöðvanna og hreyfislarf vöðva vorra breytst og marg- faldast eflir því, hversu mörg og ílókin áhrifin verða og andsvörin við henni, og eðlishvötin breytst að ytri ásýndum að sama skapi. En hið innra, í tilfinningunni, sem að lík- indum hefir aðsetur sitt í hinnm óæðri heilastöðvum (basal ganglia), er eðlishvötin að mestu leyti söm við sig og hefir þvi yfirleilt sömu áhrif á líffærin, bjarta, lifur og lungu, innýfli, æðar og kirtla, hvort heldur er á mönnum eða dýr- um. Menn geta t. d. tamið sjer og vanið sig á ýmiss konar háttalag til þess að verjast þvi, sem þeir hræðast, á einn eða annan hátt; en þeir geta naumast varist hræðslunni hið innra, og hún er jafnan söm við sig og sjálfri sjer lík hæði á mönnum og dýrum. Og menn geta ekki varist hræðslu- merkjunum, að þeir hrökkvi við, geri ýmist að blána eða blikna, og að hjartað fari að slá örara, er þeir verða hrædd- ir. En þetta er einmitt lilfinningahliðin á þessari eðlishvöt, varnarhvötinni eða hvað við eigum að kalla hana, og hræðslumerkin sýna oss einmitt, hvar hræðsluna er að finna bæði hjá mönnum og skepnum. Líku máli er að gegna um allar aðrar eðlishvatir. Svo langt getum vjer nú fylgt Mc. Dougall og verið honum samdóma, þótt það sje auðvitað að eins sennileg til- gáta og aldrei unt að sanna til fulls, að tilfinningarnar geri vart við sig hið innra hjá dýrunum, þótt tilfinningamerkin lnð ytra, á og i líkamanum, sjeu glögg og ótvíræð. Þelta er hængur, sem raunar öll sálarfræði á í höggi við, því að enginn þekkir nema sjálfan sig hið innra og veit í raun og veru ekkert um sálarástand annara. — En er Mc. Dou-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.