Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 15
15 meðan gleðin sfendur sem hæst. Minna má loks á það, að óeðlileg ofsakæti gerir oi't og einatt vart við sig í geðveiki (manikalskt ástand). — Mc. Dougall vill yfirleitt ekki viður- kenna, að gleði og sorg sjeu sjerstakar tilfinningar, heldur telur hann rjettara að segja, að tilfinningarnar sjeu yfirleilt annaðhvort gleðilegar eða sorglegar, hafi á sjer gleði- eða sorgarblæ. En livað vill hann þá kalla þær tilfinningar, er maður fagnar yfir endurfundum eftir langan og sáran að- skilnað eða harmar látinn ástvin? Jeg sje ekki betur en að - það sje að beita bæði reynslu mahna, málvenju og hugsun ofbeldi að vera með annan eins sjergæðingshált og þenna. VIII. Máttar- og vanmáttartilfinning. Eins »nískur« og Mc. Dougall er á sorgina og gleðina, eins ör er hann og gjarn á að klekja út nýjum frumlegum tilfinningum. Þannig telur hann auðmýkt og stærilæti (subjection and self-display, negalive and posilive selj-jeeling) lil frumkenda manna og dýra. En einmilt frumleiki þessara tilfinninga virðist mjer vafasamur. I’að væri nær að tala um máttar- og van- máttartilfinninguna sem »jákvæðar og neikvæðar sjálfskendir« og telja þær lil frumkenda, en Iíta aftur á auð- mýktar- og stærilæfistilfinninguna sem samsettar tilfinningar sjálfskenda og fjelagskenda, er spretti af samanburði á sjálf- um sjer og öðrum. Auðmýkt og stærilæti eru hvort sem er og livernig sem á þær er litið ekki eins frumlegar og mált- ar- og vanmáttartilfinningin og aðkenningarnar af allri líðan manns, enda koma þær ekki fyrir fyr en dýrin fara að geta jafnað sjer hvert við annað og þá annaðhvort miklast af því að vera fjelögum sínum stærri og sterkari eða fundið til auðmýktar og niðurlægingar, þegar þau eiga við ofjarla sína að etja. Og til þess að geta fundið til þessa verða dýrin að geta verið með öðrum, geta sýnt sig og sjeð aðra. Naumast fer páfuglinn að breiða úr stjelinu og »spígspora«, meðan hann er einn; og naumast færu hestar að hreykja sjer og hringa makkann nema frammi fyrir stóðinu eða í samreið. Og ekki fara hundar að flatmaga nema frammi fyrir mönn- um eða sjer stærri og sterkari hundum. Enda viðurkennir Mc. Dougall (á bls. 62), að þessar tilfinningar komi fyrst í Ijós í samvistum manna og dýra við aðra sína líka eða sjer meiri menn. En þetta bendir einmitt á, að auðmýkt og stærilæti sjeu eins konar samruni sjálfs- og fjelagskenda, auðmýktin samruni vanmáttar og geigs, en stærilætið sam- runi máttartilfinningar og óvirðingar á öðrum, en þá verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.