Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 16
16 einmitt máttar- og vanmáttartilfinningin hinar eiginlegu frumkendir, en auðmýkt og stærilæti samsettar úr þeim og öðrum tilfinningum. IX. Lostinn og æxlunarlivötin. Löngunin til holdlegra samfara er, eins og kunnugt er, einhver sterkasta og út- breiddasla hvötin í öllu dýraríkinu önnur en endurnæring- arhvötin. Þólt hún nú í fyrstu sprelti ekki af öðru en liold- legum losta, þá eru ýmsar tilfinningar henni samfara, og oft elur hún í skauti sjer bæði ást og trygð með mönnum og skepnum. Gagnvart keppinautum fyllist karldýrið einatt reiði og vígamóði og jafnvel afbrýði, en það er einkennilega samsett tilfinning, eins og síðar skal sýnt (í XI. kafia); en kvendýrið finnur í fyrstu til stygðar og blygðunar, en síðan til undirgefni. En upp af samvistunum sprettur oft varanleg blíðutilfinning og hún getur aftur af sjer ást og trygð, jafn- vel hjá dýrum, því að það er alls ekki ólitt, að þau uni saman æfilangt, þólt hilt sje auðvitað líðara. En með mönnum verða ástirnar milli karla og kvenna að mjög svo samsettri hugð (sentimenl), sem betur mun lýst síðar (í X. kafla). X. Foreldraást og nmhyggja fyrir afkvæminn. Enginn ef- ast um, að foreldraástin sje flestum hinum æðri skepnum eiginleg og i eðlið borin. En hún kemur þó einkum í ljós i umönnun móðurinnar fyrir afkvæminu. Hvötin til þessa er svo sterk, að velflestar dýramæður hafa sjálfar sig í hættu og leggja jafnvel lifið í sölurnar til þess að bjarga afkvæminu, sbr. rjúpuna, sem flækist fyrir manni langar leiðir eftir götunni og á undan manni til þess að leiða at- hygli manns frá ungum sínum og villa manni sýn. Einhver viðkvæmni og b 1 í ð u ti 1 fi n n i ng hlýtur að liggja lil grundvallar fyrir svo sterkri og einbeittri hvöt; en af þvi að hún kemur bæði tíðar og víðar í Ijós hjá kvendýrinu en hjá karldýrinu, nefnum vjer hana móðurást, þólt hún komi raunar líka greinilega í Ijós hjá karldýrum sumra teg- unda og mætti þá eins vel heita foreldraást. Hún er orðin svo sterk hjá sumum dýrum, einkum þó hjá öpum, að hún er orðin að orðtaki — Affenliebe nefna I’jóðverjar heimsku- legt eftirlæti — enda eru dæmi til, að apamæður beri unga sina mánuðum saman á handlegg sjer og sleppi þeim ekki úr fanginu. Hjá hinni mannlegu móður verður móðurástin að mjög svo samsettri hugð, sem oftast nær er vakin og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.