Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 32
32 ekki fyllilega að í huga manns, fyr en lönguninni er full- nægt og takmarkinu er náð. Því að gleðin er ánægja með það, sem er, eða það, sem áunnist hefir, en löngunin er einmitt löngun úr einu ástandi í annað og vonin von um eitthvað betra. En gleðin verður oftast nær þvi meiri, því meiri örðugleika sem maður hefir yfirstigið til þess að ná takmarkinu og því minni von sem maður hafði um að ná því. - Þannig er nú afstaða þessara tilíinninga hverrar um sig til löngunarinnar. En áður en vjer förum að tysa þeim sjálf- um, verðum vjer fyrst að tysa því, sem er gagnslætt löng- uninni, óbeitinni, leiðanum og andstygðinni, og það því heldur, sem þessar tilfinningar fá manni oft bæði hræðslu, reiði og jafnvel sorgar. III. Óbeit, leiði og andstygð. Eins og löngunin opnar huga rnanns fyrir umhverfinu og fær mann til þess að ásælast eilt og annað í því, þannig lokar óbeitin honum og kemur manni til þess að fælast 5rniis- legt og forðast það. En hvernig stendur nú á því, að óbeit- in skuli verða þessa valdandi og af hvaða toga er hún sjálf spunnin? Orð eins og: óbeit, leiði, viðbjóður og andstygð benda öll til bragðs og lyktar sem foreldra sinna og fyrstu upptaka. Óbeitin táknar það, sem nraður vill ekki bíta í, heldur hefir viðbjóð á. Leiðinn táknar það, að maður hafi átt svo mjög kost á einhverju, að manni sje farið að leiðast það. En and- stygðin táknar, að mann stuggi við einhverju, en andæfing þessarar frumkendar, hryllingurinn, að maður vilji hrista það af sjer. Þannig bendir íslenskan ótvírætt til uppruna þessara tilfinninga. En eðlilega geta málin þó aldrei úr þvi skorið, af hverju ógeð eða ógeðfeldni manna og dýrra stafar, af því að hún er komin til sögunnar löngu áður en nokkur mannleg tunga var töluð. En þótt maður leiti á náðir annara fræðigreina en málfræðinnar, þá ber alveg að sama brunni um uppruna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.