Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 41
41 nokkurt bil að ræða, þá er það heldur, að líkamshræring- arnar korni á eftir geðshræringunum; en geðshræringarnar eða geðhrifin koma aftur strax á eftir liinum andlegu áhrif- um, undir eins og maður fer að fá grun um, hvað um sjc að vera. í þriðja Iagi er það, — og það kippir að minni hyggju fótunum undan James-Lange’s kenningunni, en staðfestir aftur þá gömlu skoðun — að maður þarf að vila um á- hrifin utan að og geta m e t i ð þau beint eða óbeint lil þess að komast í geðshræringu. Verði maður ekki áhrifanna var, kemsl maður ekki í neina geðshræringu; og meti maður þau ekki sjálfrátt eða ósjálfrált á einn eða annan veg, kemst maður ekki frekar í eina geðshræringu en aðra. Ef jeg miða byssu á mann og liann veit það fyrir víst, að lnin er ó- hlaðin, þarf hann ekki að verða vitund hræddur; en ef liann heldur, að hún sje ldaðin, þá veit hann naumast, hvað hann á af sjer að gera af tómri hræðslu. þarna eru hin ylri áhrif í báðum tilfellum nákvæmlega þau sömu; en það eru hugrenningar mannsins sjálfs, hugfylgjurnar (A.wo- cialioner), sem i öðru fallinu vekja geðshræringar, en í hinu ekki. Og svona er það alt af. Segi jeg brosandi eitlhvert hnjóðsyrði við kunningja minn, svo að hann sjái, að jeg segi það í gamni, þá dellur honum ekki í hug að reiðast; en segi jeg þelta sama með þykkjusvip, þá veit hann, að þelta á að vera móðgun og reiðist því. Segi jeg við mann: tveir og tveir eru fjórir, kemst liann naumast í mikla geðs- hræringu fyrir það; en dreymi hann, að lif sitt liggi við, að hann geli lagt þetta saman, og geti það þó ekki, þá kemst hann í slika geðshræringu, að hann hrekkur upp kófsveittur og með andfælum. Með þessu virðist það sannað, að geðshræringarnar þurfa jafnan að liafa eillhvert andlegt tilefni, þólt það auðvitað geti verið rugl og ímyndun ein, eins og t. d. i geðveiki, til þess að geðhrifin og geðshræringarnar vakni; en svo getur auðvitað aflurkastið frá líkamanum og likamshræringarnar magnað geðshræringuna, og það er það, sem þær gera. Pelta er það sanna í James-Lange kenningunni. En — til þess að verða hræddur, þarf maður að minsta kosti fyrst að halda, að einhver hælta sje á ferðum; og lil þess að maður reiðist, þarf niaður að taka eitthvað sem móðgun eða mótþróa; til þess að maður syrgi eilthvað eða tregi, þarf manni fyrst að finnast, að einhvers sje í misl, og til 6 v
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.