Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 46
46 ingalækin breytast eftir aðstæðunum og eftir ])ví markmiði, sem tilfinningin hefir sett sjer i það og það sinnið. Nú gæti maður ekki vel breytt um lilfinningatæki eða gcrt það, sem vit væri í í það og það sinnið, ef ekki kæmi hik á mann, þegar maður yrði hræddur. En hræðslan veldur einmitt oft slíku hiki fyrst i stað, á meðan maður er að sækja i sig veðrið, og þá breytir maður, ef svo býður við að horfa og maður missir ekki alla aðgætslu, sjálfrált eða ósjálfrátt til um framferði sitt og hátlalag. En einmitt fyrir þelta hik, sem á mann kemur, kennir hræðslan manni varúð og varfærni. Brent barn forðasl eldinn; og einmitt varúðin er i því fólgin að brenna sig ekki aftur á sama soðinu, en hafa jafnan vaðið fyrir neðan sig, el' í nauðirnar rekur. Og að siðustu er varfærnin í því fólgin, ])egar út i ógöngurnar er komið, að reyna að synda fyrir öll sker og ásteytingarsteina. En til þessa verða menn að kunna að aka seglum eftir vindi, kunna að beita ráðkænsku sinni til þess að fmna jafnan ný ráð og heppileg, eftir því sem aðstæðurnar breyt- ast. Lithræddir eru menn t. d. nú sem fyr. En þar eð menn í siðuðu þjóðfjelagi þurfa ekki lengur að óltast árásir á ber- svæði, ganga þeir nú ekki vopnaðir. Samt geta þeir borið lííið í lúkunum, og ef þeir eru mjög lithræddir, geta þeir t. d. þotið frá einum lækninum til annars, gleypt hvert lyíið af öðru, og ef þeir hræðast mjög smitun og sýkingu, þolið úr einum stað í annan undan þeim ósýnilegu djöílum, er sóltkveikjur nefnast. Ekki þurfa menn nú lieldur lengur að óttast að verða fyrir eignatjóni af ránum og spellvirkjum nema á ófriðartímum. En þó má stela frá manni, og því hafa menn fundið upp lokur og lása. Eins má svikja í pen- ingasökum, og því liafa menn fundið upp ýms ráð lil þess að girða fyrir það, selt á slofn banka til þess að geyma í fje sitt og verðbrjef og lagt ýmiss konar begningarákvæði við skjalafölsun, fjárprettum og svikum. Jafnvel glæpamennirnir sjálfir hafa sín hræðslu- og áhyggjuefni og hafa því ýmiss konar undanbrögð í frammi, svo sem að dyljast og sigla undir fölsku flaggi, flS'ja, Ijúga og drýgja jafnvel nýja glæpi lil þess, að hinir fyrri komist ekki upp. Likt þessu er því farið með hina óeigingjörnu hræðslu. Einnig hún færir út kvíar ráðkænsku sinnar smáll og smált, eftir því sem aðstæðurnar breytast og hún verður andlega víðs^mni. Ást siðaðra manna á börnum sinum kemur þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.