Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 50
50 lifrina og gallið. Bæði munnvatn, mjólk og annað, er mað- urinn gefur frá sjer, á að geta eitrast af reiði, enda er bit 5rmissa óðra skepna banvænt. En það sem meslu máli skiftir í reiðinni eru áhrifin á útvöðvana, hversu þeir stælast og eflasl fyrir aukið aðstreymi blóðsins. Begar maður reiðist, finst manni eins og eitthvað bogi upp eftir brjóstinu á sjer, út i líkamann og upp til höfuðs sjer, — það er blóðið, sem þá streymir út um allan likamann. Jafnframt fer maður að anda hraðar, flennir út nasirnar, en bítur eða gníslir jafnframt tönnum saman, eins og maður væri í þann veginn að bíta, enda er bitið áreiðanlega hið upprunalegasta tiltæki reiðinn- ar. Röddin verður hás og allur líkaminn fer eins og að rísa gegn mótgerðamanninum; en jafnframt fyllist maðurinn þessum alkunna vigamóði, er gerir hann »Iíklegan« til alls. Þó er þelta mjög mismunandi eftir því, á hvaða stigi reiðin er, en þau eru einkum þessi: Fyrst er firtnin og uppstyttan, sem af henni leiðir. Er það eitlhvert lægsla stig reiðinnar. I’á cr þykkjan, hin þögula reiði, sem bæði er meiri, en einkum langræknari. Þá er bræðin, sem er hærra stig reiðinnar, þá er hún brýtst út, og táknar auk þessa einalt, að menn reiðist skyndilega. Þá kemur reiðin sjálf til sögunnar með öllu sínu fasi og háttalagi. Þá kemur heiftin, sem er háslig reiðinnar og verður stundum að hugð, að svo nefndri heiflúð og hefnigirni. Loks kemur grimdin, sem gerir sjer beint leik að því að valda öðrum skapraunar, sársauka og jafnvel kvala. En svonefnd gremja er alveg sjerstök tegund reiði, er láknar þetta, að manni sárni, hversu farið er með sjálfan mann eða aðra. Hún hvilir á samúð með þeim, sem fyrir skakkafallinu verður, og er því undirstaða rjettsýninnar og rjettlætistilfinningarinnar. I fyrstu leiðir reiðina bæði hjá mönnum og skepnum af því, að einhverjar hömlur eru lagðar á viðleitni lífsverunnar til þess að bjarga sjer eða að þægja einhverjum þörfum sín- um. Aldrei bregðast t. d. hundar reiðari og grimmari við en er einhver gerir sig líklegan til að hrifsa frá þeim matinn. En ofl stafar líka reiðin, og þó einkum með mönnum, af því, sem nefnist áreitni, ertni og stríðni. Er hún venjulegast í því fólgin að reyna að særa menn á þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.