Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 54

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 54
54 og maður hefir ekki {>etað svalað sjer á. Manni rennur þá i skap í hvert skifti, sem maður sjer manninn, og hyggur á hefndir. Hafi maður aftur á móti þótst koma nægilegum hefndum fram, þá hælist maður um og gambrar í hvert skifti. sem maður sjer manninn, enda þykist maður þá hafa leyfi til að hæðast að honum og líta niður á hann. En þetta elur aftur heiftúðina í hans brjósti, og þannig tendrasl og magnast eldur heiftúðar og haturs í brjóstum manna. En heiftúð og hatur eru hugðir, þ. e. varanleg og mjög svo samsett tilfinningakerfi, og verður þeirra getið betur siðar (í X. kalla). En munum þá það, sem hjer er lekið fram, að ósvöluð reiði getur af sjer hatur og hefndarhug; en að framkomnar hefndir fá mann til að hælasl um og hrósa sigri yfir mótstöðumanni sinum. Eins og hræðslan stafar jafnan aí einhverju þvi, er skýtur manni skelk í bringu, og reiðin eða gremjan af þvi, að ein- hver stemmir viljandi eða óviljaqdi stigu fyrir uppfylling óska vorra, þannig stafar hrýgðin af þvi, að maður fær ekki þörfum sinum eða óskum fullnægt, en verður fyrir þeirri mótspyrnu, hnekki eða missi, sem maður fær ekki rönd við reist. Bæði slig og styrkleiki hrygðarinnar eru nú mjög mis- munandi og íer það eftir því, hvað það er, sem fær manni hrygðar, svo og hversu verðmætt það er, sem mist er cða maður hefir farið á mis. Byrjunarslig hrygðarinnar er oft og einatt það, að eilthvað fær manni óþæginda eða a m a. I’á eru lciðindin. I’au eru smávægileg óánægja með það sem er. Sprelta þau venjulegast af því, að maður finnur sjer ekki fullnægt af fásinni þvi, tilbreylingarleysi eða við- burðaleysi, sem maður á við að búa, eða af þvi, sem ol'l kemur fyrir, að maður befir ekkert ánægjulegt fyrir stafni. Þá er angrið. Eitthvað angrar mann i svip, þ. e. maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.