Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 62
62 til hörundsins og vöðvanna leiðir líka það, að glaðlyndir menn eldast oft betur en aðrir menn og halda sjer ungleg- um jafnvel fram á elliár, enda segir maður oft, ef maður gleðst af hjarta, að maður sje orðinn eins og »ungur í ann- að sinn«. En af hverju stafar nú gleðin sjálf? Hún stafar jafnaðar- legast af því, að maður hefir fengið einhvcrjum þörfum sín- um fullnægt eða einhverjar óskir sínar uppfyltar. Mælt er, að maður hafi ánægju af þvi, sem fær manni gleði. En hvað þýðir upprunalega orðið »ánægja« annað en það, að eitthvað nægi manni svo, að maður sje ánægður með það, með öðr- um orðum, að það þægi einhverri þörf manns i þann og þann svipinn. Það er þörfin, þráin, sem gefur hlutunum verðmæti og fær oss til að girnast þá. Og ef vjer svo kom- um auga á þá eða erum i þann veginn að fá að njóta þeirra, þá segjum vjer oft og einatt: »En hvað þetta er fallegt! En hvað þetta er indælt! En hvað þetta er ágætt!« Af þessu leiðir, að þörfin og þráin gefa hlulunum verðmæti í hlut- falli við ánægju þá, sem maður hyggur, að þeir kunni að veita manni. I daglegu tali notum vjer nú tiltölulega fá orð yfir það, sem fær manni gleði eða ánægju. En ef til vill mætti lýsa afbrigðum gleðinnar eitthvað á þessa leið: Ánægju nefnum vjer þá það sálarástand, þegar eilthvað nægir nianni í þann og þann svipinn. Gaman höfum vjer af því, sem fær oss óvæntrar ánægju. Skemtun af þvi, sem styltir oss stundir, fær oss dægra- styttingar. Iíæti af því, sem fær oss glaðværðar og liláturs. Gleði af þvi, sem gleður oss innilega. Y n d i og u n a ð u r sprettur af því, sem maður gelur bund- ið hugann við, getur unað við öllum stundum. Fögnuðurinn er aftur á móti æðsta stig gleðinnar, hin eiginlega geðshræring, þá er hugur manns hlakkar og hlær yfir einhverju þvi, sem komið hefir fyrir mann. Sigurgleðin spreltur af óvænlri uppfylling óska vorra og af þvi, að manni hefir að lokum tekist að yfirstíga alla örðugleika. Telja mætti ýmsar aðrar tegundir gleði eins og þær, sem eru samfara ýmiss konar geðfeldu og hugþekku slarfi, svo sem þekkingargleði, starfsgleði, Iistagleði og leikgleði, eða þær tegundir gleði, sem fá oss einhverrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.