Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 63

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 63
63 fróunar eða hvíldar eftir afstaðnar kvalir og örðugleika, svo sem h u g f r ó og h u g a r h æg ð í raunum manna og and- streymi, h v í 1 d eftir langa og mikla áreynslu, f r ó eftir kvalir og svonefnda helfró, sem oft er undanfari hinnar siðustu hvildar. Þessar tegundir gleði eru nú nokkuð sjerkennilegar sökum þess, að gleðin er oftast ánægja með það sem er. En þær tegundir gleði, sem hafa eitthvert kapp í sjer fólgið, eins og t. d. þekkingargleðin, starfsgleðin og leikgleðin, hvetja til al- hafna, af þvi að þær spretta af umhugsuninni um takmark- ið og svo þetta, að gefast ekki upp, en láta sjer miða áfram jafnt og þjelt. Sigurgleðin við yfirstaðnar þrautir og erfiðleika er og nokkuð sjerkennileg fyrir það, að hún felur i sjer fróna, hvíldina, auk gleðinnar yfir að hafa sigrast á öllum örðug- leikum; en að fróin, hvíldin, geti fengið manni gleði, stafar beint af því, að manni er þörf á að hvílast hæði eftir þrautir og erfiðleika. Annars stafar gleðin venjulegast af þvi, að eilthvað fær manni nautnar eða fullnægingar. Og af því stafa öll aðalein- kenni gleðinnar, bæði það, að mann langar i það og langar lil þess, sem fær manni gleði og ánægju, og eins hitt, að mað- ur getur ekki haft augun af því nje hugann frá þvi, en unir gjarna við það, á meðan það fær manni nokkurrar ánægju. En i þessu er einmitt aðalviðleitni gleðinnar fólgin, að una við það og halda því föstu, sem fær rnanni gleði eða vekur ánægju manns.1) Gleði elskandans, sem getur ekki liaft augun af eða hugann frá ástmey sinni; gleði nirfilsins, sem getur ekki haft hugann frá peningunum; gleði hins drembi- láta, sem aldrei getur hælt að hugsa um sitt eigið ágæti eða mikilleik, svo og hver önnur veruleg gleði, sem manni getur hugkvæmst, her þelta með sjer, að maður hefir ríka löngun til að dvelja eða láta hugann dvelja við gleðiefnið. Því getur maður sagt, að þar, sem maður finnur gleði sína, dvelur jafnaðarlegast hugur manns. En af því leiðir aflur þetta, að gleðin reynir að viðhalda sambandinu sem óbreyttustu milli gleðihafans og gleðigjafans. Þetta sjer maður best á þvi, er menn með augunum reyna að fylgja einhverju því eftir, er vakið hefir ánægju þeirra, gleði eða aðdáun. Því segir líka máltækið: »Eigi leyna augun, ef ann kona manni«. En þetta gerir manni aftur skiljanlegt, hvers vegna gleðin verður 1) Sbr.: Found. of Ghar., p. 280 o. s.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.