Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 70

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 70
70 og forvitni og ber misjafnlega mikið á þáttum þessnm, eftir því hvernig á stendur. Verði aðdáunin ofan á, getur undrunin orðið að blindri aðdáun í tilbeiðslu og trú. En verði aftur á móti furðan ofan á, vekur hún forvitnina, sem þá oft verður að ákafri fróðleiksfýsn. Eftir þessu eru til tvær tegundir undrunar, önnur sem lýsir sjer í að- dáun, tilbeiðslu og trú, og hin, sem lýsir sjer í sífeldri sann- leiksleit. Orðtak annarar er tíðast: oremus! — látum oss biðja! — en orðtak hinnar rogemus! — Iátum oss spyrja! Sú undrun, sem verður að blindri aðdáun, slöðvar hugann og vaggar sálinni í svefn. En sú undrun, er vekur sístarf- andi fróðleiksfysn, örvar hugann og hvetur og heldur sálinni sívakandi. Þegar fróðleiksfýsnin er orðin svo sterk, að hún er orðin að sjálfstæðum þætti í sálarlífi mannsins, er hún orðin að hugð (seniiment), sem beinlínis hefir sett sjer það mark- mið að auka þekkingu sína sem mest má verða á Jleiri eða færri sviðum. En að hún sje þá orðin að hugð, að tilfinn- ingakerfi, má marka af þvi, að lnin hefir þá tekið flestar hinar frumlegu tilfinningar og tilhneigingar í þjónustu sína, fyrst og fremst forvitnina, löngunina til þess að fræðast, og þá einnig flestar frumkendir. I’ví að sá fróðleiksfúsi gleðst yfir öllu þvi, er eykur þekking hans, hryggist yfir því, að la ekki að læra, hræðist það og reiðist þeim, er stemmir stigu fyrir lærdómi hans, og vonar bæði og kviðir, eflir því hvort útlitið er vænlegt eða kviðvænlegt fyrir frekari fram- förum og lærdómi, Þetta er því greinilegt tilfinningakerfi, er þjónar einni og sömu liugð, áhuganum á að fá að mentast og fræðast. En rekjum nú fyrst nokkrar fleiri samkendir, áður en vjer förum að kynnast hugðunum nánar. Aðdáun. Vjer sáum, að aðdáunin var einn þáttur undrun- arinnar, en hvað er hún sjálf? Er hún frumkend eða sam- kend? Þegar vjer dáumst að einhverju, segjum vjer oft: »En hvað þetta er fallegt! — En hvað þetta er vel gert! — Hvernig fórstu að þessu?(( — Og maður metur ósjálfrált höfund eða höfunda þessara aðdáanlegu verka mikils, fyllist jafnvel Iotn- ingu fyrir þeim, t. d. fvrir guði og náltúrunni, er maður virðir lýrir sjer öll »náltúrunnar furðuverk«. En þelta sýnir, að jafnframt og manni finst mikið til um eitlhvað eða ein- hvern, finnur maður til lítilmótleika og vanmáttar sjálfs sín, og því er liklegt, að aðdáunin sje samruni furðu og auð- mýktar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.