Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 74

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 74
74 eða stemma stigu fyrir. Og þessar hugðir, sem verða að helstu áhugamálum manna og ástríðum, þær marka mann- inn mest, gera hann ef til vill að lokum að alveg sjerstakri »manntegund«. Þær gera hinn hjegómagjarna æ hjegómlegri, hinn framgjarna æ framgjarnari, liinn fjegjarna æ ágjarnari o. s. frv.; og þær auka bæði hatur manns og ást fyrir hina sífeldu viðleitni við að nálgast markmiðið og koma þvi í framkvæmd. En um þetta meira síðar. Ef vjer nú aftur á móti viljum setja oss nánar fyrir sjónir, hvernig hugðirnar fara að vekja hjá manni mismunandi til- fmningar og jafnframt reyna að gera oss skiljanlegt, hvernig þetta fer fram í heila vorum og taugakerfi, skulum vjer al- huga táknmynd þá, sem hjer fer á eftir og að nokkru leyti er lánuð frá Mc. Dougall, en þó töluvert breytt og nokkuð aukin.1) Æðst eru þá heilaslöðvar sjálfshugðar vorrar (Sj.), hversu sem henni er að öðru leyti farið; þá liggja heilastöðvar ásta vorra (a) og haturs vors eða heift- úðar (b) út frá þeim. Hugsum oss nú tvær persónur, A og R. Önnur (A) hefir vakið ást vora (a),1 en hin (B) liefir vakið hatur vort (b). Þegar maður nú annaðhvort sjer A eða dettur hann i hug, kemur ástarhugðin (a) upp í huga manns, en hún vekur fyrst blíðulilfinninguna (bl.) í hinum óæðri heilastöðvum, síðan gleði manns (gl.), ef manninum vegnar vel, sorg manns (s.), ef honum vegnar illa, furðu manns (f.), ef hann aðhefst eitthvað það, sem stingur í slúf 1) Sbr. Soc. Ps^’ch., p. 125.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.