Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 75

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 75
75 við hans fyrri breytni, og [)á ef til vill hrygð manris (hr.), ef manni finst hann minni maður fyrir, eða reiði manns (r.), ef hann hefir haft einhvern ódrengskap í frammi, en óheit manns (ób.) vekur þessi maður aldrei, fyr en ef maður fer að liata hann. En hati maður aftur á móti annan mann (B), þá vekur liann þegar óbeit manns, er maður sjer hann, þá reiðihug manns eða jafnvel hræðslu; þá furðu manns, ef hann hagar sjer eitthvað skrítilega; og hati maður hann innilega, hrjrggist maður yfir velgengni hans og farsæld, en gleðst yfir óhöppum hans og óförum. Það er að eins ein frumkend, sem hatrið getur ekki vakið i brjósti manns og það er — bliðutilfinningin. Svona verða nú frumkendirnar að eins konar þernum og þjónustumeyjum hugðanna. En nú er best að athuga þær þrjár aðalhugðir, sem nefndar voru, sjálfshugð manna, svo og hugðir ásta og haturs nánara. IX. Sjálfsliugð manna. Jeg hefi hent á það í sálarfræði minni í kaflanum um sjálfsveru mannsins og viðar, að sjálfshugðin sprytli fyrst og fremst upp af svonefndum sjálfskendum manna, þ. e. aðkenningum þeim, er menn hefðu af alíri liðan sinni eða því, sem menn á erlendum málum nefna a 11s h erj a r ke n d (common /eeling, koinœsthesin).1) Upp af þessum sjálfskend- um manna af liðan sinni spretta fyrst og fremst máttar- og vanmáttartilfinningin, en undir þeim er það komið, hvort manninum finst hann vera frískur cða lasinn, hvort honum finsl sjer líða vel eða illa. Undir þeim er það og komið, hvort hann kannast við sjálfan sig frá einum tíma til annars; því ef sjálfskendir mannsins breytast skyndilega, getur honum fundist sem hann sje orðinn allur annar maður. Mætli til- færa mýmörg dæmi þessa úr sálsýkisfræðinni. 1) Sbr. Almenna sálarfræöi, Rvk. 1916. § 109 og 121, cn þó cinkum bls. 125.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.