Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 82

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 82
82 þeir hirði lítið um eða kæri sig jafnvel kollótta um sinn innra mann. En svo er nú fyrir þakkandi, að sumir hafa hug og djörf- ung til þess að hefja sig upp yfir almenningsálitið, þegar því er að skifta, og spyrja sjálfa sig að því, hvað sje í sannleika golt og rjelt. Og sjálfshugð þessara manna, sem raunar eru ekki nema »þeir fáu útvöldu«, lætur sjer mest um það hug- að, hvernig maður eigi að fara að þroska sinn innra mann svo, að hann verði bæði sannur, góður og göfugur. Og fyrir hina sífeldu »sjálfsumhyggju« samvitsku sinnar komast þessir menn á stundum á fjórða og síðasta stigið, stig hins sanna siðgæðis. Hvergi ber jafn-glögt og greinilega á umhyggju mannsins fyrir sínum eigin innra manni eins og í þeirri siðferðilegu sjálfshugð hans, er vjer nefnum samvitsku. Má vel vera, að þessi sjálfsumhyggja sje í fyrstu sprottin upp af hræðsl- unni við almannaróminn og áfellisdóma annara eða upp af þeirri sómatilfinningu, sem af þessari hræðslu sprettur. En þessari sómatilfinningu fyrir því, hvað sæmilegt sje íþvíylra framferði, slær þó smám saman inn við umhugsunina um vorn innra mann og verður hún þá að umhyggju fyrir hon- um. Þessa sjálfshugð eða sjálfsumhyggju nefna menn nú ein- mitt samvitsku og viðurlög hennar í hugskoti manns ýmist »góða« eða »vonda« samvitsku, sem er sama og ánægja með sjálfan mann, þá er maður hefir hreylt rjettilega, en sam- vitskubit og iðrun, þá er maður hefir breytt rangt eða illa. Og þessi umhyggja fyrir manns innra manni getur að lok- um orðið svo rík, að maður hræðist að aðhafast nokkuð það, er geti varpað bletti eða skugga á manns eigin innra mann, jafnvel þótt maður geri það svo enginn viti og í þeirri vissu, að það komist aldrei upp. í þessari sjálfs- virðingu, svo og virðingu manns fyrir því, sem maður telur sannast og rjettast, er hin eiginlega siðvendni (mor- alileí) fólgin. Og þegar maðurinn er einu sinni kominn inn á þessa braut sannrar siðvendni, þá fyllist hann á stundum svo mikilli þrá eftir að fullkomna og betra sinn eigin innra mann, að það verður úr því ein aðalviðleitni hans og hugð- arefni. En sjálfshugð manna getur verið, og er því miður oftast nær, i öðru fólgin en þessari siðferðilegu sjálfshugð. Hún tekur í raun rjettri yfir öll þau hugðarefni manna, er að einhverju leyti varða sjálfa þá og þeir því ýmist girnast eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.