Hugur - 01.01.1996, Side 54

Hugur - 01.01.1996, Side 54
52 Atli Harðarson henni mótfallnir. Skiptum fundarmönnum í þijá hópa, þá verða fimrn í hveijum hópi. Nú eru líkumar á að allir andstæðingamir lendi í sama hópnum ekki eins litlar. Þær eru um það bil 6,6%.2 Það má því efast um að niðurstöður svona hópvinnu endurspegli vUja fundarmanna. Þessi dæmi sem ég hef tekið em einfölduð mynd af vemleUcanum. f raunverulegum hópi era oftast nokkrir sem ekki hafa skoðun á þeim málum sem rædd em. Nokkrir em feimnir og hafa sig lítt í frammi og nokkrir með mikla hæfileika til að sannfæra hina og hafa sitt fram í umræðum. Það er erfitt að gefa hæfileikum fólks til að hafa áhrif á ákvarðanatöku nein ákveðin tölugildi. Því er tæpast hægt að reikna líkumar á því að fámennur hópur fylgismanna eða andstæðinga hafi úrslitaáhrif á niðurstöðu fundar. En það má fullyrða að í mörgum til- vUcum skUi fundir gerólíkum niðurstöðum eftir því hvemig þeim er skipt í hópa. Þetta gefur okkur ástæðu til að efast um að hægt sé að grafast fyrir um vilja hóps með því að skipta honum í marga smærri og láta þá hvem og einn komast að niðurstöðu. En er ekki hægt að komast að því hvað hópur vill með því að beita öðrum aðferðum? Hvemig væri til dæmis að hafa atkvæðagreiðslu þar sem hver maður greiðir eitt atkvæði? Þar sem aðeins liggur fyrir ein spuming sem ekki verður svarað öðru vísi en með ,já“ eða „nei“ má ætla að atkvæðagreiðsla skeri úr um vilja kjósenda. En séu fleiri en tveir kostir í boði verður öllu erfiðara að ákvarða hvað hópur manna „vill“. Hugsum okkur til dæmis þingkosningar þar sem tekist er á um tvær tillögur. (Þessar tillögur geta t.d. verið aðild að Evrópusamband- inu og afnám kvótakerfis í sjávarútvegi eða leyfi handa matvöruversl- unum til að selja bjór og aðskilnaður rflcis og kirkju.) Köllum tillögumar ti og t2. Fjórir flokkar bjóða fram. Köllum þá A, B, D og 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.