Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 56

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 56
54 Atli Harðarson hætta eigi við y og taka x frekar. Hafi skoðanir kjósenda ekki breyst vinnur x með 65% atkvæða. Eigum við þá að segja að þjóðin vilji x? Nei það getum við ekki því ef fyrst hefði verið kosið milli x og z hefði z orðið ofan á með 75% atkvæða. Sé svo kosið milli z og y vinnur y með 60% atkvæða. Hefði fyrst verið kosið milii x og y hefði x unnið með 65% at- kvæða. Sé þá kosið milli x og z vinnur z með 75% atkvæða. Ef x, y og z eru til dæmis frambjóðendur í kosningum þá getur það ráðið öllu um hver kemst til valda hvort fyrst er gert upp á milli y og z í prófkjöri og svo milli x og z í kosningum eða hvort fyrst er gert upp á milli x og z í prófkjöri og svo kosið milli z og y. Röð kosninga ræður öllu um hver úrslitin verða og engin ein röð endur- speglar „vilja“ kjósenda öðrum fremur svo það er engin leið að halda því fram að úrslit svona kosninga geti sagt okkur eitt eða neitt um hvað kjósendur „vilja“. Margt hefur verið reynt til að auka líkumar á að kosningaúrslit verði í samræmi við „vilja“ meirihlutans. Til dæmis er sums staðar kosið tvisvar, fyrst milli allra kosta og síðan, í annarri umferð, milli þeirra tveggja sem mest fylgi hlutu í fyrri umferð. Þetta dregur tals- vert úr líkum á að sá sem nær kjöri sé verulega óvinsæll meðal kjósenda en tryggir þó ekki að niðurstaðan sé í samræmi við „forgangsröð meirihlutans“. Hugsum okkur til dæmis að 5 frambjóð- endur séu í kjöri: Ása Signý, Gísli, Eiríkur og Helgi. Gerum ráð fyrir að 25% kjósenda hafi forgangsröðina Signý, Ása, Gísli, Eirikur, Helgi; 25% kjósenda hafi forgangsröðina Helgi, Ása, Gísli, Eiríkur, Signý; 20% kjósenda hafi forgangsröðina Ása, Gísli, Eiríkur, Signý, Helgi; 15% kjósenda hafi forgangsröðina Gísli, Ása, Eiríkur, Helgi, Signý; 15% kjósenda hafi forgangsröðina Eiríkur, Ása, Gísíi, Helgi, Signý. Gerum ennfremur ráð fyrir að hver kjósandi telji þann sem hann setur fremst í forgangsröð sína mjög góðan, þann næsta góðan, þann þriðja ásættanlegan en tvo þá öftustu slæma. Nú er kosið og Signý og Helgi verða efst og jöfn með 25% atkvæða hvort. í annarri umferð er því kosið milli þeirra og Helgi vinnur með 55% atkvæða. Þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.