Hugur - 01.01.1996, Page 59

Hugur - 01.01.1996, Page 59
Kosningar 57 Þverstæða Condorcets útilokar þó ekki að slíkt fall sé til. Afrek Arrows var að sanna að það geti ekki verið til, sem sagt að með öllu sé útilokað að setja fram reglu sem dugar til að leiða forgangsröð hóps af forgangsröð einstaklinganna í honum. Arrow setti fram fimm skilyrði til viðbótar við frumsetningamar tvær sem áður er getið. Framsetning hans er nokkuð stærðfræðileg en það má endursegja skilyrði hans á þessa leið: 1) Að minnsta kosti þrem þeirra kosta sem eru í boði geta einstakl- ingamir í hópnum raðað á hvaða veg sem er. 2) Ef einhver kostur færist ofar eða stendur í stað í forgangsröð sérhvers einstaklings í hópnum þá færist hann ekki neðar í for- gangsröð hópsins. 3) Innbyrðis röð annarra kosta breytist ekki þótt óviðkomandi kostur bætist við. Hugsum okkur til dæmis að þrír menn Ari, Birna og Daði séu í framboöi og kjósendur raði þeim í forgangsröð þannig að þeir vilji Ara helst, Birnu næsthelst og Daða síst. Að þessu gefnu verður Ari áfram framan við Bimu og Bima framan við Daða í forgangsröðinni þótt enn einn frambjóðandi, Einar, gefi kost á sér.4 Forgangsröð kallast þvinguð ef hópurinn tekur einhvem kost, x, fram yfir annan kost, y, algerlega óháð því hve margir einstaklingar innan hans vilja y fremur en x. 4) Forgangsröð er ekki þvinguð. Þetta þýðir að um sérhveija tvo kosti, x og y, gildir að hópurinn kýs x fremur en y ef nógu margir 4 Þetta þriðja skilyrði Arrows hefur valdið mönnum töluverðum heilabrotum því það er allt annað en auðvelt að afmarka nákvæmlega hvaða kostir eru óviðkomandi. Hugsum okkur til dæmis að ég sé í félagi og eigi að velja formann; Ari, Bima og Daði hafi gefið kost á sér og mér lítist best á Ara en telji Daða sístan. Síðan frétti ég að Einar ætli að bjóða sig fram og klíka innan félagsins sem mér er illa við styðji framboð hans. Gæti ég ekki hugsað sem svo að fyrst þetta pakk ætlar að koma Einari til valda þá sé því ekki ofgott að fá Bimu sem formann, hún sé manna líklegust til að bola því burt úr félaginu? Gæti framboð Einars ekki breytt því hvemig ég raða Ara, Birau og Daða í forgangsröð? Jú en aðeins þegar ég raða sumum kostunum í for- gangsröð áður en ég veit af öllum kostum sem í boði kunna að vera. Þau rök Arrows sem hér verða endursögð halda gildi sínu þótt hug- takið „óviðkomandi kostur“ sé ekki nákvæmlega skilgreint.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.