Hugur - 01.01.1996, Side 86

Hugur - 01.01.1996, Side 86
84 Paul Edwards þótt þessir tveir staðir séu á sömu breiddargráðu?" eðlilega skiljast sem beiöni um upplýsingar um orsök þessa mismunar á loftslagi; og spyrjandinn þarf ekki endilega að gera ráð fyrir að það sé einhvers konar áform eða tilgangur á bak við loftslagsmismuninn til þess að nota orðið „hversvegna" rétt. Með því að segja þetta er maður ekki að gefa sér neitt gegn þeirri kenningu að náttúrleg fyrirbæri eins og vetrarkuldinn í New York séu verk yfimáttúrlegrar veru: Maður er einungis að vekja athygli á hvað er og hvað er ekki gefið í skyn í venjulegri notkun orðsins „hversvegna“ í þessum sambönduin. Drögum nú saman í stutt mál niðurstöður okkar hingað til: í sumum aðstæðum eru orðin „hvemig“ og „hversvegna“ eðlilega notuð til að spyija alveg sömu spurninga. Þegar við fjöllum um ásetnings- athafnir manna notum við eðlilega „hversvegna“ til að grennslast fyrir um áform eða markmið gerandans og „hvernig“ til að fræðast um leiðimar sem hann notar til að ná þessu markmiði. Loks eru „hvernig- spumingar“ oft notaðar til að grennslast fyrir um ástand eða ásig- komulag einhvers, en „hversvegna-spumingar grennslast eftir orsök þessa ástands eða ásigkomulags án þess að þurfa að gefa í skyn að nokkur tilgangur eða nein áform komi við sögu. í ölluin þessum tilfellum virðist í grundvallaratriðum mögulegt að svara hversvegna- spurningum engu síður en hvernig-spurningum og það án atbeina trúarbragða eða frumspeki. Hið guðfrœðilega „Hversvegna “ Snúum okkur nú að því sem kallað var hér á undan spumingar um „hinstu“ rök. Gera þarf greinarmun á tvenns konar slíkum „hvers- vegna“-spumingum og verður, af nokkuð augljósum ástæðum, vísað til hinnar fyrri sem hinnar guðfræðilegu spurningar. Hér mundi spyrj- andinn vera ánægður með guðfræðilegt svar ef honum þætti slíkt svar sannfærandi. Það getur verið að hann fallist eða fallist ekki á að þetta svar sé rétt, en hann teldi það ekki málinu óviðkomandi. Gilson, sem áður var vitnað í um takmarkanir raunvísindanna, svarar „hinni æðstu spumingu“ sem „vísindin geta ekki einusinni spurt“ um hæl. Hversvegna nokkuð er til yfirleitt verður að svara með því að segja:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.