Hugur - 01.01.1996, Síða 99

Hugur - 01.01.1996, Síða 99
Hversvegna? 97 ómögulegt að fara út fyrir það sem reynt er að skýra. Þetta er mál sem ekki þarf að vera neinn ágreiningur um milli guðleysingja og trúmanna eða milli rökhyggjumanna og raunhyggjumanna. Nú mun ráð að draga saman meginniðurstöður þessarar greinar: (1) Til er merking þar sem „hvemig“ og „hversvegna" merkja nokkum veginn hið sama. í þeirri merkingu em raunvísindin fyllilega fær um að fást við „hversvegna“- spumingar. (2) Til em vissar merkingar þar sem „hvemig“ og „hversvegna" eru notuð til að spyrja ólíkra spurninga, en hér er líka í gmndvallaratriðum unnt að svara báðum tegundum spurninga með aðferðum sem byggjast á reynslu. (3) Ein „hversvegna“-spumingin um hinstu rök tilverunnar - það sem hér hefur verið kallað hið guðfræðilega „hversvegna" - er notuð til að spyija merkingarbærra spuminga, alltént ef tiltekin merkingar- fræðileg vandamál um guðfræðilegt tal eru virt að vettugi. Bent var þó á að að þetta þýðir ekki að guðfræðileg svör séu sönn eða vel rökstudd. (4) Sumar spumingar sem eiga að heita svo og byrja á „hvers- vegna“ eru í rauninni umkvartanir en ekki spurningar og af þeirri ástæðu ekki unnt að svara þeim. (5) Hin allrahinsta hversvegna-spuming, sem svo margir hafa talið ákaflega djúphugsaða, er merkingarlaus. Gunnar Ragnarsson þýddi Höfundur þessarar ritsmíðar, Paul Edwards, Bandaríkjamaður fæddur 1923, var prófessor í heimspeki við Brooklyn College í New York og fyrirlesari við The New School for Social Research. Hann er höfundur bókarinnar The Logic of Moral Discourse (Rökfræði siðferðilegrar orðræðu) sem kom út 1955 og hefur skrifað fjölda greina í tímarit um heimspeki. Hann er aðalritstjóri hins merka uppsláttarrits Encyclopedia of Philosophy sem kom fyrst út 1967, í 8 bindum. Greinin, sem heitir „Why?“ á frummálinu, birtist upphaflega í 8. bindi nefnds uppsláttarrits og var prentuð, lítið eitt breytt, í A Modern Introduction to Philosophy (Nútímaleg kynning á heimspeki), þriðju útgáfu 1973, og er höfundur hennar ritstjóri þess verks. Er þýðingin gerð eftir þeirri prentun. Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.