Hugur - 01.01.1996, Síða 103

Hugur - 01.01.1996, Síða 103
101 Það sem skjaldbakan sagði við Akkilles (v4) Hlutir sem eru jafnir því sama eru jafnir hvor öðrum. (B) Tvær hliðar þessa þríhymings eru hlutir sem eru jafnir hinu sama. (Z) Tvær hliðar þessa þríhymings eru jafnar hvor annarri. Ég geri ráð fyrir að lesendur Evklíðs fallist á að Z leiði röklega af A og B svo að hver sá sem fellst á að A og B séu sannar hlýtur að fallast á að Z sé sönn?“ „Vafalaust! Byijendur í menntaskólum - jafnskjótt og menntaskólar verða fundnir upp sem verður ekki fyrr en eftir tvö þúsund ár - játa það.“ „Og féllist einhver lesandi ekki á að A og B væru sannar, þá býst ég við að hann gæti samt fallizt á að runan væri gild.“ „Eflaust gæti verið til slíkur lesandi. Hann gæti sagt ,Ég fellst á að skilyrðissetningin, ef A og B eru sannar þá hlýtur Z að vera sönn, sé sönn; en ég fellst ekki á að A og B séu sannar.* Slíkum lesanda væri ráðlegt að hætta við Evklíð og snúa sér að fótbolta.“ „Og gæti ekki líka verið lesandi sem segði ,Ég fellst á að A og B séu sannar en ég fellst ekki á að skilyrðissetningin sé sönn.‘?“ „Auðvitað gæti það verið. Hann ætti líka að snúa sér að í'ótbolta." „Og hvorugum þessara lesanda," hélt skjaldbakan áfram, „ber enn nokkur rökleg nauðsyn til að fallast á að Z sé sönn.“ „Rétt er það,“ samsinnti Akkilles. „Jæja nú vil ég að þú lítir á mig eins og lesanda af seinna taginu og þvingir mig, röklega, til að til að fallast á að Z sé sönn.“ „Skjaldbaka í fótboltaleik væri byijaði Akkilles. afbrigðileg, auðvitað,“ greip skjaldbakan hranalega fram í, „haltu þig við efnið. Lítum á Z fyrst, síðan fótboltann." „Á ég að þvinga þig til að fallast á Z?“ sagði Akkilles í umkvört- unartón. „Og þín skoðun er nú að þú fellst á A og fi, en þú fellst ekki á skilyrðis-“ „Köllum hana C,“ sagði skjaldbakan. „- en þú fellst ekki á (Cj Ef A og B em sannar, hlýtur Z að vera sönn.“ „Það er skoðun mín núna,“ sagði skjaldbakan. „Þá hlýt ég að biðja þig að fallast á C.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.