Hugur - 01.01.1996, Page 124

Hugur - 01.01.1996, Page 124
122 Ritdómar síðustu æviárum hans. Það er ástæðulaust, eins og raunar Hannes virðist koma auga á, því hugmyndir John Stuart Mills eru um margt margræðar. Hannes hefur sína túlkun, þar sem frelsisreglan hefur forgang yfir jöfnuðarreglu. Það er útbreidd túlkun, sem meðal annars má sjá stað í mikilfenglegum kenningum bandaríska stjórnmálaheimspekingsins Johns Rawls. Þar togast á frelsisreglan og jöfnuðarreglan; nytjastefna og skylduboð í anda Kants. Og úr verður samsuða sem er hugsanlega besti samnefnari fyrir allar athyglisverðustu hræringar í stjómspeki þessarar aldar. Kenningar Mills hafa haft mikil áhrif á þær stjómmálastefnur sem mest hafa haft áhrif á þróun stjómmála á okkar tíð. Því er eðlilegt að kaflinn um áhrif Mills á íslandi sé nokkuð ítarlegur. Þar er rakin saga áhrifa Mills og jafnframt tekist á við hið mikla þrætuepli hvort Mill hafi verið hallur undir félagshyggju eða ekki. Við því mun aldrei fást neitt einhlýtt svar, en kenningar Mills munu því halda áfram að vera uppspretta umræðna. Að þessari yfirferð lokinni, fær Hvar á maðurinn heima? þann dóm að allnokkuð vanti uppá að hún sé það leiðsögurit um sögu stjórnspekinnar sem vænta mátti. Til þess vantar skerpu í markmið og heildarskipulag og skýrari umgjörð um innihald hvers kafla. Ágúst Hjörtur Ingþórsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.