Hugur - 01.01.1997, Side 24

Hugur - 01.01.1997, Side 24
22 Stefán Snœvarr HUGUR Skáldheimar og raunheimar Bjöminn er ekki unninn enn. Ég hef ekki enn svarað spurningunni um hvemig skáldheimar tengjast raunheimum, og hvort yrðingar í skáld- skap geti verið sannyrðingar. Ýmsir fræðimenn neita því staðfastlega að svo sé.28 Yrðingar um afrek Dmítrís Karamazov og Egils Skalla- grímssonar eru yrðingar um ímyndaðar persónur og segja okkur þvx ekkert um reynsluheiminn. Hughrif af snæviþaktri grund í sögu Walsers em hughrif sögumanns sem er hluti skáldheimsins. Við vitum ekki hvort þetta em hughrif höfundar enda skiptir það ekki máli fyrir skilning á textanum. Að breyttu breytanda gildir slfkt hið sama um þagnarrispu Einars Más. En mér er stórlega til efs að hægt sé að draga skarpa markalínu milli skáldheims og reynsluheims. f fyrsta lagi er ekki nokkur leið að skilja það sem gerist í skáldheiminum nema að þekkja reynsluheiminn. Aðeins sá sem veit hvað reiði og sorg eru skilur lýsinguna á Agli. Aðeins sá sem þekkir skapofsamenn skilur lýsinguna á Dmítrf Karamazov. Og aðeins sá sem þekkir ærandi þögn skilur þagnarbálk Einars Más. Þá vaknar spurningin hvernig við skiljum furðusögur. Því er til að svara að við skiljum þær með því að stilla þeim andspænis reynsluheiminum. Við getum því aðeins fellt tiltekið bókmenntaverk undir hugtakið „furðusaga" ef við lítum svo á að þeir atburðir sem verkið lýsir geti ekki gerst eða geti a.m.k. ekki átt sér stað fyrr en í fjarlægri framtíð. Að marka skáldverkum bás er nauðsynlegur liður til skilnings á þeim. Við skiljum lykilróman öðrum skilningi en vísindaskáldsögu, sá sem les bækur Hallgríms Helgasonar með sama hugarfari og Ferðina til stjarnanna eftir Inga Vítalín hefur tekið skakkan pól í hæðina, hann er dæmdur til að misskilja verkin. Eins og við sjáum skiptir heimssýn okkar miklu þegar við drögum skáldverk í dilka. Flokkanir okkar á skáldverkum eru röklega háðar hugmyndum okkar um veruleikann. Gott og vel, hugsar frómur lesandi, en segja furðusögumar okkur nokkuð um vom jarðneska reynsluheim? Svarið við þeirri spurningu er einfalt: Furðusögurnar geta gert okkar daglegu veröld framandi og þannig 28 Til dæmis Roman Ingarden og Monroe Beardsley. Beardsley telur að skáldskapur sem slíkur hafi lítið eða ekkert þekkingargildi þótt hann geti verið hvati til kennismíða. Beardsley (1958), bls. 419-437. Ingarden: The Literary Work of Art (þýð. úr pólsku; Evanston 1973), sérst. bls. 157-173.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.