Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 44

Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 44
42 Vilhjálmur Arnason HUGUR semji réttlætislögmálin frá grunni. Líkt og Kant dró fram kjama krist- ins siðferðis í sinni kenningu, þá dregur Rawls fram kjarnann í pólitískri hefð Vesturlanda, þær hugmyndir um réttlæti sem liggja lýðræðislegum stjómsiðum til grundvallar. Gefum honum sjálfum orðið: „[Gjrundvallarinnsæið sem nær yfir allar mínar hugmyndir og þær eru kerfisbundið byggðar í kringum, er um samfélagið sem sanngjarna skipan á samvinnu milli frjálsra jafningja. Réttlæti sem sanngimi á rætur sínar í þessari hugmynd sem einum þeirra grunn- þátta er við teljum felast í lýðræðismenningunni."12 Sáttmáli sáttar- gjörðarmanna undir fávísisfeldi er leið Rawls til að sýna fram á að sú réttlætishugmynd sem mótað hefur innviði hins borgaralega samfélags - og felst öðru fremur í hugmyndinni um siðferðilegan jöfnuð allra manna og kröfunni um að skapa þeim jöfn tækifæri - sé sanngjöm. Jafnframt er sáttmálinn leið til að sýna fram á hvaða ályktanir okkur ber að draga af þessum hugmyndum; til dæmis í því skyni að gagn- rýna það samfélag sem er ætlað að tryggja þær. Innsæið er sanngjamt vegna þess að það er ótruflað af þeirri sérhagsmunagæzlu sem fávísisfeldinum er ætlað að koma í veg fyrir. Samræðuhugmynd Habermas er í a.m.k. einu afdrifaríku atriði ólík kenningu Rawls. Það er lykilatriði hjá Habermas að hlutverk heim- spekingsins sé ekki að leiða samræðuna til lykta, eins og Rawls gerir að verulegu leyti með því að útlista réttlætislögmálin sem sáttar- gjörðarmenn muni komast að. Heimspekingurinn á að láta sér nægja að skýra forsendur þess að siðferðileg samræða eigi sér stað og að fólk geti komizt að sanngjörnum niðurstöðum, en hann á að láta fólkinu sjálfu eftir að komast að þeim. Með þessu reynir Habermas að varð- veita samræðuna sjálfa sem hann segir að glatist í meðförum Rawls.13 Kenning Habermas um hvað geti talizt réttmætar leikreglur er að þær muni öðlast viðurkenningu allra þeirra sem þátt tækju í upplýstri og óþvingaðri rökræðu um efnið. Habermas spyr í anda Kants: Hvað geta allir viljað í óþvingaðri rökræðu að ætti að gilda sem algilt 1 2 Rawls, „Justice as Faimess: Political not Metaphysical,“ Philosophy and Public Affairs 14/3 (1985), s. 231. 13 í ljósi þessa má segja að kenning Rawls sé nær því að vera hefðbundin heim- spekileg einræða en réttnefnd samræðusiðfræði. Sjá um þetta atriði, Habermas, Moral Consciousness and Communicative Action, þýðing C. Lenhardt og S. W. Nicholsen (Cambridge: Poiity Press 1990), s. 66 og 198.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.